Norður Þingeyjarsýsla 1959(júní)

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson, fv.ritstjóri (Fr.) 664 19 683 72,28% Kjörinn
Barði Friðriksson, hdl. (Sj.) 155 7 162 17,14%
Rósberg G. Snædal, verkamaður (Abl.) 41 6 47 4,97%
Hermann Jónsson, skrifstofustjóri (Þj.) 20 10 30 3,17%
Gunnar Vagnsson, fulltrúi (Alþ.) 19 4 23 2,43%
Gild atkvæði samtals 899 46 945 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 5 0,47%
Greidd atkvæði samtals 950 89,12%
Á kjörskrá 1.066

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: