Vatnsleysustrandarhreppur 1990

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Lýðræðisinna. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Lýðræðissinnar 2.

Úrslit

vogar

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 196 54,44% 3
Lýðræðissinnar 164 45,56% 2
360 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 1,64%
Samtals greidd atkvæði 366 88,62%
Á kjörskrá 413
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Gunnarsson (H) 196
2. Ómar Jónsson (L) 164
3. Jörundur Guðmundsson (H) 98
4. Björn Eiríksson (L) 82
5. Þóra Bragadóttir (H) 65
Næstir inn vantar
Vilberg Jónsson (L) 33

Framboðslistar

H-listi Óháðra kjósenda L-listi Lýðræðissinna
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ómar Jónsson, verkstjóri
Jörundur Guðmundsson, markaðsstjóri Björn Eiríksson, rafvirki
Þóra Bragadóttir, húsmóðir Vilberg Jónsson, húsasmíðameistari
Stefán Albertsson, iðnfræðingur Ragnar Karl Þorgrímsson, fiskverkandi
Andrés Guðmundsson, skipstjóri Hafsteinn Snæland, bifreiðastjóri
Jón Ingi Baldvinsson, kennari Ingi E. Friðjónsson
Magnús Hlynur Hreiðarsson, nemi Hannes Jóhannsson
Unnur Inga Karlsdóttir, leiðbeinandi Ingibert Pétursson
Guðmundur Æ. Sigvaldason, pípulagningamaður Kristín Einarsdóttir
Guðbergur Sigursteinsson, skipasmiður Sigrún Skæringsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 26.5.1990, Víkurfréttir 26.4.1990 og 3.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: