Akranes 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa, Samfylkingin 3 og Frjálsir með Framsókn 2.

Í framboði í bæjarstjórnarkosningunum 2022 voru eftirtaldir: Framsókn og frjálsir, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum, Framsóknarflokkurinn 3 og bætti einum við sig og Samfylkingin 3. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 56 atkvæði til að fella þriðja mann Samfylkingar og Framsóknarflokkinn 71 til þess sama.

Úrslit:

AkranesAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks1,20835.63%313.84%1
D-listi Sjálfstæðisflokks1,22336.08%3-5.28%-1
S-listi Samfylkingar95928.29%3-2.88%0
M-listi Miðflokksins-5.67%0
Samtals gild atkvæði3,390100.00%90.01%0
Auðir seðlar1594.46%
Ógild atkvæði140.39%
Samtals greidd atkvæði3,56362.61%
Kjósendur á kjörskrá5,691
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Líf Lárusdóttir (D)1,223
2. Ragnar Baldvin Sæmundsson (B)1,208
3. Valgarður Lyngdal Jónsson (S)959
4. Einar Brandsson (D)612
5. Liv Åse Skarstad (B)604
6. Jónína M. Sigmundsdóttir (S)480
7. Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D)408
8. Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)403
9. Krsitinn Hallur Sveinsson (S)320
Næstir innvantar
Sigríður Elín Sigurðardóttir (D)56
Magni Grétarsson (B)71

Útstrikanir: Framsóknarflokkur: Ragnar Baldvin Sæmundsson 6, Liv Ase Skarstad 12, Sædís Alexía Sigmundsdóttir 11, Magni Grétarsson 6, Antía Eir Einarsdóttir 6 og Guðmann Magnússon  5.  Sjálfstæðisflokkur: Líf Lárusdóttir 10, Einar Brandsson 19, Guðmundur Ingþór Guðjónsson 8, Sigríður Elín Sigurðardóttir 16, Þórður Guðjónsson 2 og Ragnheiður Helgadóttir 3. Samfylkingin: Valgarður Lyngdal Jónsson 22, Jónína M. Sigmundsdóttir 4, Kristinn Hallur Sveinsson 11, Anna Sólveig Smáradóttir 1, Björn Guðmundsson 2 og Sigrún Ríkharðsdóttir 2.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og frjálsraD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ragnar Baldvin Sæmundsson bæjarfulltrúi og verslunarmaður1. Líf Lárusdóttir markaðsstjóri
2. Liv Åse Skarstad verkefnastjóri2. Einar Brandsson bæjarfulltrúi og tæknifræðingur
3. Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri3. Guðmundur Ingþór Guðjónsson framkvæmdastjóri
4. Magni Grétarsson byggingatæknifræðingur4. Sigríður Elín Sigurðardóttir sjúkraflutningakona
5. Aníta Eir Einarsdóttir hjúkrunarnemi5. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri
6. Guðmundur Magnússon löggildur áfengis- og vímuefnaráðgjafi6. Ragnheiður Helgadóttir hjúkrunarfræðingur
7. Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður7. Anna María Þráinsdóttir verkfræðingur
8. Ellert Jón Björnsson fjármálastjóri8. Einar Örn Guðnason vélvirki
9. Martha Lind Róbertsdóttir forstöðumaður9. Bergþóra Ingþórsdóttir félagsráðgjafi
10. Róberta Lilja Ísólfsdóttir lögfræðinemi og knattspyrnukona10. Guðmundur Júlíusson tæknimaður
11. Monika Górska verslunarmaður11. Ella María Gunnarsdóttir sérfræðingur
12. Jóhannes Geir Guðnason birgðastjóri og viðskiptafræðingur12. Erla Karlsdóttir deildarstjóri
13. Sigrún Ágústa Helgudóttir þjónusturáðgjafi13. Daníel Þór Heimisson bókari
14. Eva Þórðardóttir stuðningsfulltrúi og tækniteiknari14. Erla Dís Sigurjónsdóttir héraðsskjalavörður
15. Sigfús Agnar Jónsson vélfræðingur og vaktstjóri15. Helgi Rafn Bergþórsson nemi
16. Þórdís Eva Rúnarsdóttir framhaldsskólanemi16. Elínbjörg Magnúsdóttir verkakona
17. Þröstur Karlsson vélstjóri17. Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi og lyfsali
18. Gestur Sveinbjörnsson eldri borgari og fv.sjómaður18. Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
S-listi SamfylkingarinnarS-listi frh.
1. Valgarður Lyngdal Jónsson grunnskólakennari og bæjarfulltrúi10. Bára Daðadóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi
2. Jónína M. Sigmundsdóttir starfsmaður fíkniteymis Rvík og sjúkraliðanemi11. Uchechukwu Eze verkamaður
3. Kristinn Hallur Sveinsson landfræðingur og bæjarfulltrúi12. Margét Helga Ísaksen hjúkrunarfræðinemi
4. Anna Sólveig Smáradóttir sjúkraþjálfari13. Pétur Ingi Jónsson lífeindafræðingur
5. Björn Guðmundsson húsasmiður14. Þórhildur Hildur Kjartansdóttir sjúkraliði, lyfjatæknir og förðunarfræðingur
6. Sigrún Ríkharðsdóttir tómstunda- og félagsráðgjafi og náms- og starfsráðgjafi15. Júlíus Már Þórarinsson tæknifræðingur
7. Benedikt Júlíus Steingrímsson rafvirkjanemi16. Erna Björg Guðlaugsdóttir kennari og náms- og starfsráðgjafi
8. Guðríður Sigurjónsdóttir leikskólakennari17. Ágústa Friðriksdóttir ljósmyndari, ökukennari og hafnargæslumaður
9. Auðun Ingi Hrólfsson starfsmaður félagsmiðstöðvar og nemi18. Guðjón S. Brjánsson fv.alþingismaður