Sveitarfélagið Ölfus 2014

Í framboði voru þrír listar. B-listi Framfarasinna, D-listi Sjálfstæðisflokks og Ö-listi Félagshyggjufólks.

Framfarasinnar hlutu 4 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig tveimur og hlutu hreinan meirihluta í sveitarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Félagshyggjufólk hlaut 1 sveitarstjórnarmann. Í kosningunum 2010 hlaut A-listi Fyrir okkur öll 2 sveitarstjórnarmenn.

Úrslit

Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus Atkv. % F. Breyting
B-listi Framfarasinnar 515 54,79% 4 24,91% 2
D-listi Sjálfstæðisflokkur 237 25,21% 2 -7,28% 0
Ö-listi Félagshyggjufólk 188 20,00% 1 8,03% 0
A-listi A-listi – Fyrir okkur öll -25,65% -2
Samtals gild atkvæði 940 100,00% 7
Auðir og ógildir 60 6,00%
Samtals greidd atkvæði 1.000 72,36%
Á kjörskrá 1.382
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Sveinn Samúel Steinarsson (B) 515
2. Anna Björg Níelsdóttir (B) 258
3. Ármann Einarsson (D) 237
4. Guðmundur Oddgeirsson (Ö) 188
5. Jón Páll Kristófersson (B) 172
6. Ágústa Ragnarsdóttir (B) 129
7. Þrúður Sigurðardóttir (D) 119
Næstir inn vantar
Sigurlaug B. Gröndal (Ö) 50
Baldur Þór Ragnarsson (B) 78

Útstrikanir:

B- listi:  Sveinn Steinarsson 7,  Anna Júlíusdóttir 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Jón Páll Kristófersson 2, Eyrún Hafþórsdóttir 1 og Ágústa Ragnarsdóttir  1

D – listi: Ármann Einarsson 18, Helena Helgadóttir 5, Þrúður Sigurðardóttir 4, Kjartan Ólafsson 4, Ólafur Hannesson 4,  Gestur Kristjánsson 1, Jón Haraldsson 1, Þór Emilsson 1, Guðrún Sigurðardóttir 1, Þorvaldur Garðarsson 1, Sigurður Bjarnason 1, Laufey Ásgeirsdóttir 1 og Stefán Jónsson 1.

Ö – listi: Guðmundur Oddgeirsson 1 og Hróðmar Bjarnason  2.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Ö-listi Félagshyggjufólks
1. Sveinn Samúel Steinarsson, hrossabóndi og forseti bæjarstj. 1. Ármann Einarsson, framkvæmdastjóri 1. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri
2. Anna Björg Níelsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi 2. Þrúður Sigurðardóttir, rekstrarstjóri 2. Sigurlaug B Gröndal, verkefnastjóri
3. Jón Páll Kristófersson, rekstrarstjóri 3. Helena Helgadóttir, leikskólakennari 3. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri
4. Ágústa Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður og kennari 4. Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi 4. Elsa Gunnarsdóttir, móttökuritari
5. Baldur Þór Ragnarsson, einkaþjálfari 5. Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri 5. Viggó Dýrfjörð Birgisson, matreiðslumaður
6. Eyrún Hafþórsdóttir, ráðgjafi og nemi 6. Gestur Þór Kristjánsson, húsasmiður 6. Svanlaug Ósk Ágústsdóttir, hársnyrtir
7. Grétar Geir Halldórsson, rafvirkjameistari 7. Jón Haraldsson, vélfræðingur 7. Ida Lön, framhaldsskólakennari
8. Anna Júlíusdóttir, kennari 8. Þór Emilsson, framleiðslustjóri 8. Guðný Bergrós Gísladóttir, matráður
9. Michal Rybinski, rafvirki 9. Guðrún Sigurðardóttir, flokkstjóri 9. Jónína Sigurjónsdóttir, félagsliði
10. Margrét S. Stefánsdóttir, tónlistarkennari 10. Hafsteinn Hrannar Stefánsson, nemi 10. Sigþrúður Harðardóttir, grunnskólakennari
11. Sigurður Garðarsson, verkstjóri 11. Þorvaldur Þór Garðarsson, skipstjóri 11. Einar Ármannsson, sjómaður
12. Valgerður Guðmundsdóttir, þjónustustjóri 12. Sigurður Bjarnason, skipstjóri 12. Ása Bjarnadóttir, eldri borgari
13. Páll Stefánsson, dýralæknir 13. Laufey Ásgeirsdóttir, fjármálastjóri 13. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar
14. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, fv. kennari og bæjarstj.Kópavogi 14. Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 14. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB