Vestmannaeyjar 1911

Jón Magnússon var þingmaður Vestmannaeyja frá 1902.

1911 Atkvæði Hlutfall
Jón Magnússon, bæjarfógeti 99 57,89% Kjörinn
Karl Einarsson, sýslumaður 72 42,11%
Gild atkvæði samtals 171 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 6 3,39%
Greidd atkvæði samtals 177 92,19%
Á kjörskrá 192

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: