Seltjarnarnes 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og H-listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum 5 bæjarfulltrúum og öruggum hreinum meirihluta en H-listi hlaut 2 bæjarfulltrúa. H-listann vantaði 11 atkvæði til að fella fimmta mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 861 62,98% 5
Alþýðufl. Alþýðub.
Framsókn. Óh.borgarar 506 37,02% 2
Samtals gild atkvæði 1.367 100,00% 7
Auðir seðlar 36 2,55%
Ógild atkvæði 10 0,71%
Samtals greidd atkvæði 1.413 88,42%
Á kjörskrá 1.598
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 861
2. Guðrún K. Þorbergsdóttir (H) 506
3. Magnús Erlendsson (D) 431
4. Snæbjörn Ásgeirsson (D) 287
5. Guðmundur Einarsson (H) 253
6. Júlíus Sólnes (D) 215
7. Guðmar E. Magnússon (D) 172
Næstur inn vantar
Gunnlaugur Árnason (H) 11

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra (B+A+G+Óh.)
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Guðrún K. Þorbergsdóttir, skrifstofumaður (G)
Magnús Erlendsson, fulltrúi Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur (B)
Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Gunnlaugur Árnason, verkstjóri (A)
Júlíus Sólnes, prófessor Sigurður Kr. Árnason, byggingameistari (B)
Guðmar E. Magnússon, verslunarmaður Edda Magnúsdóttir, húsmóðir
Jón Gunnlaugsson, læknir Stefán Bergmann, líffræðingur
Helga M. Einarsdóttir, húsfrú Vilhjálmur Hjálmarsson, arkitekt
Áslaug G. Harðardóttir, Helgi Kristjánsson, húsasmíðameistari
Finnbogi Gíslason, skipstjóri Njörður P. Njarðvík, lektor
Skúli Júlíusson, rafverktaki Felix Þorsteinsson, húsasmíðameistari
Auður Eir Guðmundsdóttir, húsmóðir Leifur N. Dungal, læknir
Erna Nielsen, húsmóðir Njáll Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Guðmar Marelsson, sölustjóri Auður Sigurðardóttir, verslunarmaður
Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur Njáll Ingjaldsson, skrifstofustjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri 408 503 543 603
Magnús Erlendsson, fulltrúi 108 277 353 440
Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri 69 211 319 453
Júlíus Sólnes, prófessor 33 103 188 263 380
Guðmar Magnússon, verslunarmaður 280 332
Jón Gunnlaugsson, læknir 279 314 340
Helga M. Einarsdóttir, húsmóðir 268
Aðrir:
Adolf Tómasson, tæknifræðingur
Auður Eir Guðmundsdóttir, húsmóðir
Áslaug Harðardóttir, húsmóðir
Erna Nielsen, húsmóðir
Finnbogi Gíslason, skipstjóri
Guðmar Marelsson, sölustjóri
Guðmundur Hjálmarsson, bifreiðarstjóri
Guðmundur Jón Helgason, húsasmíðanemi
Jón Sigurðsson, skrifstofumaður
Jónatan Guðjónsson, vélvirki
Margrét Schram, húsmóðir
Skúli Júlíusson, rafverktaki
Atkvæði greiddu 750

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 13.4.1978, 19.4.1978, 2.5.1978, Morgunblaðið 8.4.1978, 20.4.1978, Tíminn 20.4.1978, Vísir 21.4.1978, 24.5.1978 og Þjóðviljinn 20.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: