Ísafjarðarbær 2006

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og Í-listi, sameiginlegur listi Frjálslyndra, óháðra, Samfylkingar og Vinstrihreyfngarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Í-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2002 hlaut Samfylkingin 2 bæjarfulltrúa og Frjálslyndir og óháðir hlutu 1.

Úrslit

Ísafjarðarbær

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 391 15,91% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.064 43,29% 4
Í-listinn 1.003 40,81% 4
Samtals gild atkvæði 2.458 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 51 2,03%
Samtals greidd atkvæði 2.509 87,76%
Á kjörskrá 2.859
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Halldór Halldórsson (D) 1.064
2. Sigurður Pétursson (Í) 1.003
3. Birna Lárusdóttir (D) 532
4. Magnús Reynir Guðmundsson (Í) 502
5. Guðni Geir Jóhannesson (B) 391
6. Gísli Halldór Halldórsson (D) 355
7. Arna Lára Jónsdóttir (Í) 334
8. Ingi Þór Ágústsson (D) 266
9. Jóna Benediktsdóttir (Í) 251
Næstir inn vantar
Svanlaug Guðnadóttir (B) 111
Níels Ragnar Björnsson (D) 190

Framboðslistar

    Í-listi Frjálslyndra, óháðra, Samfylkingarinnar og
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks  Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Guðni Geir Jóhannesson, bæjarfulltrúi Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Sigurður Pétursson, sagnfræðingur
Svanlaug Guðnadóttir, bæjarfulltrúi Birna Lárusdóttir, bæjarfulltrúi Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarfulltrúi
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson, fjármálastjóri Arna Lára Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur
Björgmundur Örn Guðmundsson, forstjóri Ingi Þór Ágústsson, kennari Jóna Benediktsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Gísli Jón Kristjánsson, skipstjóri Níels Ragnar Björnsson, sjómaður Rannveig Þorvaldsdóttir, kennari
Þórdís Jóna Jakobsdóttir, hárgreiðslumaður Guðný Stefanía Stefánsdóttir, kennari Sæmundur Kr. Þorvaldsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Jón Hreinsson, vélstjóri Hafdís Gunnarsdóttir, kennari Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaforseti ASV
Ásthildur Gestsdóttir, ljósmóðir Ingólfur Þorleifsson, verkstjóri Kolbrún Sverrisdóttir, verkakona
Jón Sigmundsson, vegagerðarmaður Stefán Torfi Sigurðsson, svæðisstjóri Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður
Kolbrún Elma Schmidt, afgreiðslumaður Alda Agnes Gylfadóttir, nemi Guðrún Anna Finnbogadóttir, sjávarútvegsfræðingur
Birkir Jónas Einarsson, skipstjóri Gróa Guðmunda Haraldsdóttir, húsmóðir Anna Sigríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri
Hildigunnur Guðmundsdóttir, bóndi Sigurður Þórisson, verkstjóri Edda Katrín Einarsdóttir, verkakona
Steinþór Auðunn Ólafsson, bóndi Helga Margrét Marzellíusardóttir, nemi Haraldur Tryggvason, verkamaður
Sigríður Magnúsdóttir, bóndi Sturla Páll Sturluson, tollvörður Þorsteinn Másson, skipstjóri
Elías Oddsson, framkvæmdastjóri Áslaug Jóhanna Jensdóttir, ferðaþjónn Guðrún Rakel Brynjólfsdóttir, kennari
Gréta Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Brad Alexandur Egan, framkvæmdastjóri Ari S. Sigurjónsson, verkamaður
Ásvaldur Ingi Guðmundsson, húsvörður Steinar Jónasson, stöðvarstjóri Ásthildur C. Þórðardóttir, garðyrkjustjóri
Sigurður Sveinsson, bóndi Geirþrúður Charlesdóttir, fv.aðalgjaldkeri Jón Fanndal Þórðarson, form.Félags eldri borgara

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri 364
2. Birna Lárusdóttir 315
3. Gísli Halldór Halldórsson 247
4. Ingi Þór Ágústsson 253
5. Níels R. Björnsson 283
6. Ragnheiður Hákonardóttir, bæjarfulltrúi 307
7. Úlfar Ágústsson 273
8. Guðný Stefanía Stefánsdóttir 269
9. Hafdís Gunnarsdóttir 242
10. Ingólfur Þorleifsson 168
11.Stefán Torfi Sigurðsson 148
Atkvæði greiddu 584 af 769 á kjörskrá. Auðir og ógildir voru 17.
Í-listinn 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Sigurður Pétursson, kennari og sagnfræðingur(S) 192
2. Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarfulltrúi(F) 122
3. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri (S) 130
4. Jóna Benediktsdóttir (V) 235
Aðrir:
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, garðyrkjustjóri (F)
Björn Davíðsson, þróunarstjóri og varabæjarfulltr.(S)
Haraldur Tryggvason (V)
Kolbrún Sverrisdóttir, verkakona og fv.bæjarfulltr.(S)
Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður (F)
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V)
Rannveig Þorvaldsdóttir, kennari (F)
Stefán Björgvin Guðmundsson (V)
Atkvæði greiddu 478.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 27.2.2006, DV 13.2.2006, Fréttablaðið 1.2.2006, 12.2.2006, Morgunblaðið 31.12.2005, 10.1.2006, 1.2.2006, 7.2.2006, 11.2.2006, 13.2.2006, 25.2.2006 og 27.2.2006.

%d bloggurum líkar þetta: