Suðurland 1978

Sjálfstæðisflokkur: Eggert Haukdal var þingmaður Suðurlands frá 1978. Guðmundur Karlsson var þingmaður Suðurlands frá 1978.

Framsóknarflokkur: Þórarinn Sigurjónsson var þingmaður Suðurlands frá 1974. Jón Helgason var þingmaður Suðurlands frá 1974.

Alþýðubandalag: Garðar Sigurðsson var þingmaður Suðurlands frá 1971.

Alþýðuflokkur: Magnús H. Magnússon var þingmaður Suðurlands frá 1978.

Fv.þingmenn: Steinþór Gestsson var þingmaður Suðurlands 1967-1978.

Flokkabreytingar: Baldur Óskarsson sem var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík 1971 og í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna  í Reykjavík 1974.Sigmundur Stefánsson sem var í 3. sæti á lista SFV var í 6. sæti Framboðsflokksins 1971.

Alþýðuflokkurinn var með prófkjör. Sjálfstæðisflokkur var með prófkjör í Vestmannaeyjum um fulltrúa Eyjamanna á lista flokksins.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.743 17,18% 1
Framsóknarflokkur 2.462 24,27% 2
Sjálfstæðisflokkur 3.275 32,29% 2
Alþýðubandalag 1.979 19,51% 1
SFV 218 2,15% 0
Óháðir kjósendur 466 4,59% 0
Gild atkvæði samtals 10.143 95,41% 6
Auðir seðlar 216 2,08%
Ógildir seðlar 31 0,30%
Greidd atkvæði samtals 10.390 90,41%
Á kjörskrá 11.492
Kjörnir alþingismenn
1. Eggert Haukdal (Sj.) 3275
2. Þórarinn Sigurjónsson (Fr.) 2462
3. Garðar Sigurðsson (Abl.) 1979
4. Magnús H. Magnússon (Alþ.) 1743
5. Guðmundur Karlsson (Sj.) 1638
6. Jón Helgason (Fr.) 1231
Næstir inn vantar
Steinþór Gestsson (Sj.) 419 1.vm.landskjörinn
Baldur Óskarsson (Abl.) 484
Ágúst Einarsson (Alþ.) 720 1.vm.landskjörinn
Gunnar Guðmundsson (Óh.kj.) 766
Andrés Sigmundsson (SFV) 1014

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Magnús H. Magnússon, póst- og símstöðvarstjóri,  Vestmannaeyjum Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður, Laugardælum, Hraungerðishr. Eggert Haukdal, bóndi, Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjarhr.
Ágúst Einarsson, útgerðarmaður, Reykjavík Jón Helgason, alþingismaður, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Hilmir Rósmundsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Steinþór Gestsson, alþingismaður, Hæli, Gnúpverjahreppi
Hreinn Erlendsson, verkamaður, Selfossi Sváfnir Sveinbjarnarson, sóknarprestur, Breiðabólstað, Fljótshlíðarhr. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi
Erla Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Hveragerði Garðar Hannesson, símstöðvarstjóri, Hveragerði Árni Johnsen, blaðamaður, Reykjavík
Helgi Hermannsson, kennari, Hvolsvelli Ágúst Ingi Ólafsson, fulltrúi, Hvolsvelli Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi
Hlín Daníelsdóttir, kennari, Selfossi Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur, Vík Sigurbjartur Jóhannesson, bygginga- og skipulagsfr. Kópavogi
Albert Magnússon, kaupmaður, Stokkseyri Guðni Ágústsson, eftirlitsmaður, Selfossi Jón Þorgilsson, fulltrúi, Hellu
Margrét Ólafsdóttir, húsfreyja, Eyrarbakka Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja, Lambey, Fljótshlíðarhr. Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri, Hellu
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Sólrún Ólafsdóttir, húsfreyja, Kirkjubæjarklaustri Steinunn Pálsdóttir, húsfreyja, Vík
Guðbjörg Arndal, húsfreyja, Írafossi Steinþór Runólfsson, bifreiðastjóri, Hellu Ólafur Steinsson, garðyrkjubóndi, Hveragerði
Vigfús Jónsson, fv.oddviti, Eyrarbakka Jón Óskarsson, lögfræðingur, Vestmannaeyjum Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Óháðir kjósendur í Suðurlandskjördæmi
Garðar Sigurðsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Andrés Sigurmundsson, bakarameistari, Selfossi Gunnar Guðmundsson, skólastjóri, Laugalandi, Holtahreppi
Baldur Óskarsson, skrifstofumaður, Reykjavík Baldur Árnason, bóndi, Torfastöðum, Fljótshlíðarhreppi Skúli B. Ágústsson, rafverktaki, Selfossi
Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastöðum, Villingaholtshreppi Sigmundur Stefánsson, viðskiptafræðingur, Arabæ, Gaulverjabæjarhr. Georg Agnarsson, vörubifreiðastjóri, Þorlákshöfn
Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum, Hvammshreppi Hildur Jónsdóttir, kennari, Vestmannaeyjum Þórólfur Vilhjálmsson, skipasmiður, Vestmannaeyjum
Guðrún Haraldsdóttir, verkamaður, Hellu Helgi Finnbogason, starfsmaður, Búrfelli Björn Bergmann Jóhannsson, verkamaður, Lyngási 5, Holtahr.
Edda Tegeder, verkamaður, Vestmannaeyjum Sigurjón Bergsson, símvirki, Selfossi Sigurður Jónsson, kennaranemi, Björk, Sandvíkurhreppi
Gyða Sveinbjörnsdóttir, sjúkraliði, Selfossi Hreiðar Hermannsson, húsasmíðameistari, Vestmannaeyjum Kristín Sigurþórsson, húsfreyja, Hellu
Einar Páll Bjarnason, skrifstofumaður, Stokkseyri Haraldur Hannesson, vélvirki, Þorlákshöfn Þorgils Gunnarsson, verkamaður, Vík
Arnar Bjarnason, nemi, Þykkvabæ, Kirkjubæjarklaustri Lilja Hannibalsdóttir, hjúkrunarkona, Selfossi Birgir Sveinbjörnsson, fangavörður, Eyrarbakka
Ásgeir Benediktsson, fiskimatsmaður, Þorlákshöfn Þorsteinn Sigmundsson, verkamaður, Þorlákshöfn Ester Halldórsdóttir, bankamaður, Selfossi
Sjöfn Halldórsdóttir, húsfreyja, Hátúni, Ölfushreppi Helgi Finnlaugsson, söðlasmiður, Selfossi Arndís Eiríksdóttir, ljósmóðir, Fosshólum, Holtahreppi
Elías Björnsson, sjómaður, Vestmannaeyjum Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir, Hveragerði Konráð Sigurðsson, héraðslæknir, Laugarási

Prófkjör

Alþýðuflokkur  1.sæti 1.-2. 1.-3.
Magnús H. Magnússon 453 537
Ágúst Einarsson 28 298
Erling Ævar Jónsson 190 415
Hreinn Erlendsson 257
Guðlaugur Tryggvi Karlsson 196
Sjálfstæðisflokkur – Vestmannaeyjar
Guðmundur Karlsson 592
Árni Johnsen 411
Björn Guðmundsson 191
Auður seðill 1
Samtals 1.195

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 13.9.1977 og Morgunblaðið 13.12.1977.

%d bloggurum líkar þetta: