Seyðisfjörður 1916

Kosning tveggja fulltrúa í stað Sigurðar Jóhannssonar kaupmanns og Kristján Kristjánssonar læknis.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi8554,14%1
B-listi7245,86%1
Samtals157100,00%2
Auðir og ógildir148,19% 
Samtals greidd atkvæði17155,88% 
Á kjörskrá voru306  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Sigurður Jóhannsson (A)85
2. Jón Jónsson (B)72
Næstur innvantar
Kristján Kristjánsson (A)60

Framboðslistar:

A-listiB-listi
Sigurður Jóhannsson, kaupmaðurJón Jónsson í Firði
Kristján Kristjánsson, læknirSveinn Árnason

Heimild:Austri 8.1.1916, Morgunblaðið 12.2.1916 og  Vestri 8.2.1916.