Kópavogur 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut einnig 3 bæjarfulltrúa og bætti einnig við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Flokkur mannsins náði ekki manni kjörnum.

Úrslit

kóp

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.900 24,53% 3
Framsóknarflokkur 1.053 13,59% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.483 32,06% 4
Alþýðubandalag 2.161 27,90% 3
Flokkur mannsins 149 1,92% 0
7.746 100,00% 11
Auðir og ógildir 238 2,98%
Samtals greidd atkvæði 7.984 78,17%
Á kjörskrá 10.213
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Richard Björgvinsson (D) 2.483
2. Heimir Pálsson (G) 2.161
3. Guðmundur Oddsson (A) 1.900
4. Bragi Mikaelsson (D) 1.242
5. Heiðrún Sverrisdóttir (G) 1.081
6. Skúli Sigurgrímsson (B) 1.053
7. Rannveig Guðmundsdóttir (A) 950
8. Ásthildur Pétursdóttir (D) 828
9. Valþór Hlöðversson (G) 720
10. Hulda Finnbogadóttir (A) 633
11. Guðni Stefánsson (D) 621
Næstir inn vantar
Guðrún Einarsdóttir (B) 189
Kristján Sveinbjörnsson (G) 323
Hrannar Pálsson (M) 472
Kristinn Magnússon (A) 584

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur
Rannveig Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Guðrún Einarsdóttir, skrifstofumaður Bragi Mikaelsson, framkvæmdastjóri
Hulda Finnbogadóttir, umboðsmaður Elín Jóhannsdóttir, kennari Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir
Kristinn Magnússon ,verkfræðingur Einar Bollason, kennari Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari
Sigríður Einardóttir, myndmenntakennari Guðleifur Guðmundsson, kennari Arnór L. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri
Helga Jónsdóttir, fóstra Þorsteinn Kr. Björnsson, tæknifræðingur Birna Friðriksdóttir, leiðsögumaður
Þórður St. Guðmundsson, kennari Ásta Hannesdóttir, kennari Haraldur Kristjánsson, verktaki
Alda Bryndís Möller, matvælafræðingur Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofumaður Kristinn Kristinsson, húsasmíðameistari
Kristín Viggósdóttir, sjúkraliði Hrafn Harðarson, bæjarbókarvörður Guðmundur M. Thorarensen, framreiðslumaður
Þráinn Hallgrímsson, fræðslufulltrúi MFA Þórlaug Stefánsdóttir, nemi Stefán H. Stefánsson, forstöðumaður
Þórður Gröndal, fulltrúi Bragi Árnason, prófessor Jóhanna Thorsteinsson, fóstra
Steingrímur Steingrímsson, verkstjóri Magnús Þorkell Bernharðsson, nemi Grétar Norðfjörð, lögregluvarðstjóri
Hauður Helga Stefánsdóttir, starfsstúlka Guðmundur Þorsteinsson, námsstjóri Jón Kristinn Snæhólm, nemi
Einar Long Siguroddsson, yfirkennari Guðrún Gísladóttir, húsmóðir Ólafía Sveinsdóttir, bankamaður
Kolbrún Stefánsdóttir, starfsstúlka Helga Jónsdóttir, aðstoðarm.forsætisráðherra Kristín Líndal, kennari
Gréta Berg Ingólfsdóttir, gjaldkeri Þorvaldur Guðmundsson, vélstjóri Guðrún Stella Gissurardóttir, nemi
Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarnemi Magnús Guðjónsson, stýrimaður Alexander Alexandersson, verkstjóri
Guðmunda Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Hulda Pétursdóttir, verslunarmaður Kristinn Þorbergsson, læknanemi
Trausti Sigurlaugsson, forstöðumaður Jón Guðlaugur Magnússon, forstjóri Þorsteinn Ármannsson, vagnstjóri
Gréta Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur Árni Örnólfsson, bankamaður
Jón Ármann Héðinsson, fulltrúi Ragnar Snorri Magnússon, framkvæmdastjóri Stefnir Helgason, framkvæmdastjóri
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Katrín Oddsdóttir, starfsmaður í heimilishjálp Guðrún Gísladóttir, húsmóðir
G-listi Alþýðubandalags M-listi Flokks mannsins
Heimir Pálsson, menntaskólakennari Hrannar Jónsson, sölumaður
Heiðrún Sverrisdóttir, fóstra Eyrún Ólafsdóttir, verslunarmaður
Valþór Hlöðversson, blaðamaður Sigurjón Þorbergsson, prentari
Kristján Sveinbjörnsson, rafvirki Dagný Sigurmundsdóttir, húsmóðir
Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræðingur Gunnar Þór Gunnarsson, garðyrkjumaður
Unnur S. Björnsdóttir, skrifstofustjóri Hulda Guðmundsdóttir, starfsstúlka
Ásgeir Matthíasson, tæknifræðingur Þorkell Guðmundsson, vélvirki
Pétur Már Ólafsson, háskólanemi Ásdís Davidsen, húsmóðir
Þórunn Theódórsdóttir, bókavörður Ágúst Böðvarsson, mjólkurfræðingur
Halldóra Níelsdóttir, afgreiðslumaður Svanur Jónsson, sjómaður
Snorri S. Konráðsson, starfsmaður MFA Gústav Bergmann, bakari
Hildur Einarsdóttir, starfsm.íþróttamannv. Björgvin Már Hilmarsson, nemi
Steinþór Jóhannsson, húsasmiður Sigurgeir Oddgeirsson, verkamaður
María Hauksdóttir, húsmóðir Magnús Birgisson, verkamaður
Ólafur Karvel Pálsosn, fiskifræðingur Anna Carlsdóttir, starfsstúlka
Elísabet Sveinsdóttir, skrifstofumaður Örvar Sigfússon, nemi
Eggert Gautur Gunnarsson, tæknifræðingur Einar Hjaltason, sölumaður
Heiður Gestsdóttir, húmóðir Árni Hreiðar Róbertsson, nemi
Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari Ólafur Magnússon, sjómaður
Ólöf Hrunfjörð, ritari Guðmundur S. Jóhannesson, sjómaður
Guðsteinn Þengilsson, læknir Jóhannes Gunnarsson, verkamaður
Björn Ólafsson, verkfræðingur

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Guðmundur Oddsson 273 374
Rannveig Guðmundsdóttir 45 312 392
Hulda Finnbogadóttir 80 atkv. 1.-2. 235 376
Kristinn Magnússon 95 atkvæði 1.-3. 229 331
Sigríður Einarsdóttir 192 atkvæði í 1.-4. 312
Fleiri frambjóðendur?
Atkvæði greiddu 409. Auðir seðlar voru 12.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi 46
2. Guðrún Einarsdóttir 52
3. Elín Jóhannsdóttir 45
4. Einar Bollason 50
5. Guðleifur Guðmundsson
6. Bragi Árnason
Aðrir:
Ásta Hannesdóttir
Björn Einarsson
Brynhildur Jónsdóttir
Guðmundur Þorsteinsson
Guðrún Gísladóttir
Haukur Þorvaldsson
Ingileifur Steindórsson
Jón Guðlaugur Magnússon
Vilhjálmur Einarsson
Þorsteinn Kr. Björnsson
Þorvaldur R. Guðmundsson
Þórlaug Stefánsdóttir
Atkvæði greiddu 86 aðal- og varamenn í
trúnaðarráði flokksins í bænum.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Richard Björgvinsson, bæjarfulltrúi 273 749
Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi 366 896
Ásthildur Pétursdóttir, bæjarfulltrúi 539 967
Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi 617 923
Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi 639 905
Birna Friðriksdóttir, leiðsögumaður 566 773
Haraldur Kristjánsson, verktaki 632 723
Kristinn Kristinsson, húsasmíðameistari 732
Aðrir:
Grétar Norðfjörð, varðstjóri
Guðmundur M. Thorarensen, framreiðslumaður
Jóhanna Thorsteinsson, fóstra
Stefán H. Stefánsson, forstöðumaður
Atkvæði greiddu 1185

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 11.3.1986, 18.4.1986, DV 4.2.1986, 22.2.1986, 24.2.1986, 28.2.1986, 3.3.1986, 10.3.1986, 18.4.1986, 21.4.1986, 26.5.1986, Morgunblaðið 5.2.1986, 26.2.1986, 4.3.1986, 13.3.1986, 22.3.1986, 20.4.1986, 22.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 22.2.1986, 25.2.1986, 19.4.1986, 29.4.1986 og 27.5.1986. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: