Hafnarfjörður 1949

Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937 og frá 1942(júlí). Landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí).

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Emil Jónsson, ráðherra (Alþ.) 1.058 48 1.106 42,93% Kjörinn
Ingólfur Flyenring, forstjóri (Sj.) 952 50 1.002 38,90% 1.vm.Landskjörinn
Magnús Kjartansson, ritstjóri (Sós.) 357 33 390 15,14% 1.vm.Landskjörinn
Stefán Jónsson, fréttamaður (Fr.) 70 8 78 3,03%
Gild atkvæði samtals 2.437 139 2.576
Ógildir atkvæðaseðlar 69 2,61%
Greidd atkvæði samtals 2.645 93,40%
Á kjörskrá 2.832

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.