Reykjavík 1974

Sjálfstæðisflokkur: Geir Hallgrímsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1970. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949, þingmaður Reykjavíkur frá 1953-1965 og aftur frá 1971. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1956-1963 og aftur frá 1971. Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1971-1974 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn frá 1974. Albert Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1974. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974.

Alþýðubandalag: Magnús Kjartansson var þingmaður Reykjavíkur frá 1967. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)-1971 og kjördæmakjörinn frá 1971. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1971.

Framsóknarflokkur: Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní). Einar Ágústsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1963.

Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur frá 1959(júní) en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní).  Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og frá 1959(okt.), landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1959(okt.).

SFV: Magnús Torfi Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1971-1974 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974. Magnús var á lista Alþýðubandalagsins til borgarstjórnar 1966.

Flokkabreytingar: Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra frá 1959(okt.)-1971, kjörinn af listum Alþýðubandalagsins. Kjörinn þingmaður Norðurlands eystra 1971-1974 fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1971. Í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1974.

Kristján Thorlacius var varaþingmaður Framsóknarflokksins 1963-1967, var í 5. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1971 en var ekki á framboðslista. Í 2. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974.  Baldur Óskarsson var í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins 1971 en í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974. Sigvaldi Hjálmarsson sem skipaði 11.sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna var áður á listum Alþýðuflokksins til alþingis- og borgarstjórnarkosninga. Björn Teitsson í 22. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri mann var í 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1967. Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1967. Alfreð var í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1953, 1967 í framboði Utan flokka fyrir I-listann og á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974.

Þröstur Haraldsson sem var í 10. sæti Fylkingarinnar var á lista Framboðsflokksins. Eiríkur Brynjólfsson sem skipaði 2. sæti á lista Framboðsflokksins var í 23. sæti á lista Kommúnistasamtakanna. Jörgen Ingi Hansen sem var í 1. sæti á lista Lýðræðisflokksins var í 2. sæti á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971.

Fv.þingmenn: Stefán Jóhann Stefánsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1934—1937, kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí)-1946 og þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1946-1953. Birgir Kjaran var þingmaður Reykjavíkur  frá 1959(okt.)-1963 og frá 1967-1971. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1974. Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.071 8,49% 1
Framsóknarflokkur 8.014 16,71% 2
Sjálfstæðisflokkur 24.023 50,08% 7
Alþýðubandalag 9.874 20,58% 2
SFV 1.650 3,44% 0
Fylkingin 149 0,31% 0
Kommúnistasamtökin 121 0,25% 0
Lýðræðisflokkur Rvík 67 0,14% 0
Gild atkvæði samtals 47.969 100,00% 12
Auðir seðlar 408 122,00%
Ógildir seðlar 106 0,22%
Greidd atkvæði samtals 48.483 91,37%
Á kjörskrá 53.062
Kjörnir alþingismenn
1. Geir Hallgrímsson (Sj.) 24.023
2. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 12.012
3. Magnús Kjartansson (Abl.) 9.874
4. Þórarinn Þórarinsson (Fr.) 8.014
5. Ragnhildur Helgadóttir (Sj.) 8.008
6. Jóhann Hafstein (Sj.) 6.006
7. Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 4.937
8. Pétur Sigurðsson (Sj.) 4.805
9. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 4.071
10.Einar Ágústsson (Fr.) 4.007
11.Ellert B. Schram (Sj.) 4.004
12.Albert Guðmundsson (Sj.) 3.432
Næstir inn vantar
Svava Jakobsdóttir (Abl.) 422 Landskjörin
Magnús Torfi Ólafsson (SFV) 1.782 Landskjörinn
Sverrir Bergmann (Fr.) 2.282
Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 2.793 Landskjörinn
Ragnar Stefánsson (Fylk) 3.283
Gunnar Andrésson (Komm) 3.311
Jörgen Ingi Hansen (Lýðr.) 3.365
Guðmundur H. Garðarsson (Sj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, Reykjavík Geir Hallgrímsson, alþingismaður, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður,  Reykjavík Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, Reykjavík Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, Reykjavík
Björn Jónsson, forseti ASÍ, Reykjavík Sverrir Bergmann, læknir, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Reykjavík Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík Jóhann Hafstein, fv.forsætisráðherra, Reykjavík
Helga Einarsdóttir, kennari, Reykjavík Hjálmar W. Hannesson, menntaskólakennari, Reykjavík Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík
Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Jónas R. Jónsson, hljómlistamaður, Reykjavík Ellert B. Schram, alþingismaður, Reykjavík
Helgi Skúli Kjartansson, ritari SUJ, Reykjavík Guðný Laxdal, húsfreyja, Reykjavík Albert Guðmundsson, stórkaupmaður, Reykjavík
Nanna Jónsdóttir, varaform.Hjúkrunarfél.Ísl. Reykjavík Ásgeir Eyjólfsson, rafvirki, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Björn Vilmundarson, skrifstofustjóri, Reykjavík Kristín Karlsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Geirþrúður Hildur Bernhöft,, ellimálafulltrúi, Reykjavík
Valborg Böðvarsdóttir, fóstra, Reykjavík Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Reykjavík Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík
Jens Sumarliðason, kennari, Reykjavík Hanna Jónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri, Reykjavík
Emilía Samúelsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Gísli Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður, Reykjavík Áslaug Ragnars, blaðamaður, Reykjavík
Jón Ágústsson, form.Hins íslenska prentarafél. Reykjavík Böðvar Steinþórsson, bryti, Reykjavík Gunnar Snorrason, kaupmaður, Reykjavík
Ágúst Guðmundsson, landmælingamaður, Reykjavík Fríða Björnsdóttir, blaðamaður, Reykjavík Þórir Einarsson, prófessor, Reykjavík
Hörður Óskarsson, prentari, Reykjavík Ingþór Jónsson, skrifstofumaður, Reykjavík Halldór Kristinsson, hljómlistarmaður, Reykjavík
Erla Valdimarsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Jónas Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík Karl Þórðarson, verkamaður, Reykjavík
Eggert Kristinsson, sjómaður, Reykjavík Jón Snæbjörnsson, bókari, Reykjavík Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir, Reykjavík
Marías Sveinsson, varaform.SUJ, Reykjavík Friðgeir Sörlason, húsasmíðameistari, Reykjavík Gunnar S. Björnsson, trésmiður, Reykjavík
Kári Ingvarsson, húsasmiður, Reykjavík Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, Reykjavík Sigurður Þ. Árnason, skipherra, Reykjavík
Bjarni Vilhjálmsson, þjóðskjalavörður, Reykjavík Pétur Sumarliðason, framreiðslumaður, Reykjavík Sigurður Angantýsson, rafvirki, Reykjavík
Sigurður E. Guðmundsson, form.Alþýðufl.fél.Rvk, Reykjavík Einar Birnir, framkvæmdstjóri, Reykjavík Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, Reykjavík
Sigfús Bjarnason, sjómaður Jón Helgason, ritstjóri, Reykjavík Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Jónína M. Guðjónsdóttir, fv.form.Framsóknar, Reykjavík Kristinn Stefánsson, fv.áfengisvarnaráðunautur, Reykjavík Birgir Kjaran, fv .alþingismaður, Reykjavík
Stefán Jóhann Stefánsson, fv.forsætisráðherra, Reykjavík Sólveig Eyjólfsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Auður Auðuns, fv.ráðherra, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Fylkingin, baráttusamtök sósíalista
Magnús Kjartansson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,Reykjavík Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, Reykjavík Ragnar Stefánsson, form.Fylkingarinnar, Reykjavík
Eðvarð Sigurðsson, form.Dagsbrúnar, Reykjavík Kristján Thorlacius, form.BSRB, Reykjavík Haraldur S. Blöndal. Prentmyndasmiður, Reykjavík
Svava Jakobsdóttir,, rithöfundur, Reykjavík Baldur Óskarsson, fv.fræðslustjóri MFA, Reykjavík Birna Þórðardóttir, ritstjóri, Reykjavík
Vilborg Harðardóttir, blaðamaður, Reykjavík Kristbjörn Árnason, form.Sveinfél.húsgagnasm.Kópavogi Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík
Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Reykjavík Rannveig Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Sveinn Rúnar Hauksson, læknanemi, Reykjavík
Þórunn Klemensdóttir Thors, hagfræðingur, Reykjavík Guðmundur Bergsson, sjómaður, Reykjavík Njáll Gunnarsson, verkamaður, Kópavogi
Sigurður Tómasson, háskólanemi, Reykjavík Njörður P. Njarðvík, lektor, Seltjarnarnesi Ólafur Gíslason, kennari, Reykjavík
Jón Tímóteusson, sjómaður, Reykjavík Þorbjörn Guðmundsson, form.INSÍ, Reykjavík Daníel Engilbertsson, iðnnemi, Tyrðilmýri, Snæfjallahr.
Reynir Ingibjartsson, skrifstofumaður, Reykjavík Jón Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Ragnar Ragnarsson, verkamaður, Reykjavík
Stella Stefánsdóttir, verkakona, Reykjavík Gyða Sigvaldadóttir, fóstra, Reykjavík Þröstur Haraldsson, blaðamaður, Reykjavík
Ragnar Geirdal Ingólfsson, verkamaður, Reykjavík Sigvaldi Hjálmarsson, ritstjóri, Reykjavík Ari Trausti Guðmundsson, kennari, Reykjavík
Ingólfur Ingólfsson, form.Vélstjórafélagsins, Reykjavík Baldur Kristjánsson, háskólanemi, Reykjavík Már Guðmundsson, nemi, Reykjavík
Elísabet Gunnarsdóttir, kennari, Reykjavík Pétur Kristinsson, skrifstofumaður, Reykjavík Benedikt Þ. Valsson, verkamaður, Reykjavík
Gunnar Karlsson, sagnfræðingur, Reykjavík Sigurður Guðmundsson,verkamaður, Reykjavík Berglind Gunnarsdóttir, nemi, Reykjavík
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælafræðingur, Reykjavík Ása Kristín Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka, Reykjavík Einar Ólafsson, rithöfundur, Reykjavík
Rúnar Bachmann, rafvirki, Reykjavík Höskuldur Egilsson, verslunarmaður, Reykjavík Örn Ólafsson, menntaskólakennari, Reykjavík
Ragna Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík Þorsteinn Henrýsson, nemi, Reykjavík Eiríkur Brynjólfsson, form.Verðandi, Reykjavík
Sigurður Rúnar Jónsson, hljómlistarmaður, Vestmannaeyjum Aðalsteinn Eiríksson, kennari, Reykjavík Gylfi Már Guðjónsson, húsasmíðanemi, Reykjavík
Hildigunnur Ólafsdóttir, félagsfræðingur, Reykjavík Gísli Helgason, háskólanemi, Reykjavík Pétur Tyrfingsson, nemi, Reykjavík
Helgi Arnlaugsson, form.Sveinafélags skipasmiða, Reykjavík Gunnar Gunnarsson, skrifstofumaður, Reykjavík Magnús Einar Sigurðsson, prentari, Reykjavík
Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, Reykjavík Hafdís Hannesdóttir, húsmóðir, Reykjavík Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari, Reykjavík
Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, Reykjavík Björn Teitsson, magister, Reykjavík Jón Sveinsson, bifvélavirki, Reykjavík
Björn Bjarnason, form.Landssambands iðnverkafólks, Reykjavík Alfreð Gíslason læknir, Reykjavík Jón Ólafsson, verslunarmaður, Reykjavík
Einar Olgeirsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Margrét Auðunsdóttir, fv.form.Sóknar, Reykjavík Margét Ottósdóttir, húsfreyja, Reykjavík
Kommúnistasamtökin – maxistarnir, lenínistarnir Lýðræðisflokkur í Reykjavík
Gunnar Andrésson, rafvirki, Reykjavík Jörgen Ingi Hansen, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Sigurður Jón Ólafsson, verkamaður, Reykjavík Einar G. Harðarson, tækniskólanemi, Reykjavík
Ari Guðmundsson, rafvirki, Reykjavík
Alda Björk Marinósdóttir, teiknari, Reykjavík
Kristján Guðlaugsson, kennari, Reykjavík
Jón Atli Játvarðsson, verkamaður, Reykjavík
Ástvaldur Ástvaldsson, rafvirki, Reykjavík
Halldóra Gísladóttir, kennari, Reykjavík
Gústaf Skúlason, iðnverkamaður, Reykjavík
Konráð Breiðfjörð Pálmason, verkamaður, Reykjavík
Hjálmtýr Heiðdal, teiknari, Reykjavík
Ragnar Lárusson, verkamaður, Reykjavík
Ingibjörg Einarsdóttir, afgreiðslustúlka, Reykjavík
Jón Carlsson, verkamaður, Reykjavík
Magnús Eiríksson, iðnnemi, Þingvöllum, Þingvallahr.
Guðrún S. Guðlaugsdóttir, húsfreyja, Reykjavík
Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Reykjavík
Þórarinn Ólafsson, símvirki, Reykjavík
Ólöf Baldursdóttir, teiknari, Reykjavík
Skúli Waldorff, nemi, Reykjavík
Gestur Ásólfsson, iðnnemi, Ásólfsstöðum, Gnúpverjahr.
Guðmundur Magnússon, leikari, Reykjavík
Eiríkur Brynjólfsson, kennari, Reykjavík
Björn Grímsson, vistmaður, Hrafnistu, Reykjavík

Prófkjör

Engin prófkjör.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: