Hvalfjarðarsveit 2006

Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu Hvalfjarðarstrandarhrepps, Innri-Akraneshrepps, Leirár- og Melasveitar og Skilmannahrepps.

Í framboði voru E-listi Sam-Einingar, H-listi H4 og L-listi Hvalfjarðarlistans. E-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn og L-listi 1.

Úrslit

Hvalfj

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sam-Eining 170 48,02% 4
H4 80 22,60% 1
Hvalfjarðarlistinn 104 29,38% 2
Samtals gild atkvæði 354 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 12 3,28%
Samtals greidd atkvæði 366 90,59%
Á kjörskrá 404
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hallfreður Vilhjálmsson (E) 170
2. Sigurður Sverrir Jónsson (L) 104
3. Hlynur Már Sigurbjörnsson (E) 85
4. Ása Helgadóttir (H) 80
5. Arnheiður Hjörleifsdóttir (E) 57
6. Magnús Ingi Hannesson (L) 52
7. Stefán Gunnar Ármannsson (E) 43
Næstir inn vantar
Dóra Líndal Hjartardóttir (H) 6
Elísabet Unnur Benediktsdóttir (L) 24

Framboðslistar

E-listi Sam-Einingar H-listi H4 L-listi Hvalfjarðarlistans
Hallfreður Vilhjálmsson, bóndi og oddviti Ása Helgadóttir, oddviti Sigurður Sverrir Jónsson, bílstjóri og oddviti
Hlynur Már Sigurbjörnsson, stjórnandi rannsóknarstofu Dóra Líndal Hjartardóttir, kennari Magnús Ingi Hannesson, bóndi
Arnheiður Hjörleifsdóttir, umhverfisfræðingur Bjarni Rúnar Jónsson, vélsmiður Elísabet Unnur Benediktsdóttir, stuðningsfulltrúi
Stefán Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóri og bóndi Hjalti Hafþórsson, verktaki Jóhanna Harðardóttir, blaðamaður
Daníel Ottesen, bóndi Pétur Sigurjónsson, iðnvélvirki Steinar Matthías Sigurðsson, bóndi
Björgvin Helgason, búfræðingur og húsasmiður Bylgja Hafþórsdóttir, afgreiðslumaður Bjarki Sigurðsson, flokkstjóri
Ása Hólmarsdóttir, líffræðingur Brynjólfur Þorvarðarson, leiðbeinandi Magnús Óskarsson, bifreiðastjóri
Sigurgeir Þórðarson, sölumaður Gauti Halldórsson, ofngæslumaður Haraldur Jónsson, sjómaður
Hallgrímur Rögnvaldsson, bóndi Hannesína Ásdís Ásgeirsdóttir, stuðningsfulltrúi Magnús Ólafsson, verkamaður
Ragna Kristmundsdóttir, kennari Anna Leif Elídóttir, kennari Aðeins 9 nöfn voru á listanum.
Daníella Gross, búfræðingur Helena Bergström, kennari
Ingibjörg Halldórsdóttir, nemi Haraldur Magnús Magnússon, bóndi
Guðmundur Gíslason, flokkstjóri Linda Guðbjörg Samúelsdóttir, ferðaþjónustubóndi
Haraldur Benediktsson, bóndi Marteinn Njálsson, oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: