Akureyri 1916

Magnús Kristjánsson var þingmaður Akureyrar 1905-1908 og frá aukakosningunum 1913.

1916 Atkvæði Hlutfall
Magnús J. Kristjánsson, kaupmaður (Heim) 212 44,26% Kjörinn
Erlingur Friðjónsson, trésmiður (Alþ.) 155 32,36%
Sigurður Einarsson, dýralæknir (Ut.fl.) 112 23,38%
Gild atkvæði samtals 479 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 2,44%
Greidd atkvæði samtals 491 68,38%
Á kjörskrá 718

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: