Saurbæjarhreppur (Dölum) 1990

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sturlaugur Eyjólfsson, Efri-Brunná 43
Ólafur Sk. Gunnarsson, Þurranesi 41
Brynja Jónsdóttir, Þverfelli 33
Sæmundur Kristjánsson, Lindarholti 25
Svanhvít Jónsdóttir, Tjaldanesi 24

Svanhvít vann hlutkesti við Þröst Harðarson, Hverngróti.

Samtals gild atkvæði 63
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 63 74,12%
Á kjörskrá 85

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 12.6.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: