Rangárvallahreppur 1970

Í framboði voru listi Óháðra og listi Borgara og bænda. Listi Óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Borgara og bænda 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

hella1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 183 64,89% 3
Borgarar og bændur 99 35,11% 2
Samtals greidd atkvæði 282 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Jónsson (M) 183
2. Filipus Björgvinsson (L) 99
3. Sigurður Haraldsson (M) 92
4. Jón Þorgilsson (M) 61
5. Skúli Jónsson (L) 50
Næstur inn vantar
4.maður á M-lista 16

Framboðslistar

M-listi óháðra L-listi Borgara og bænda
Sigurður Jónsson Filipus Björgvinsson
Sigurður Haraldsson Skúli Jónsson
Jón Þorgilsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Tíminn 30.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: