Ólafsvík 1938

Einn listi var í kjöri. Sameiginlegur listi boðinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki og var hann sjálfkjörinn.

Úrslit

Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 213.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Þorvaldsson (Alþ./Fr./Sj.)
2. Magnús Guðmundsson (Alþ./Fr./Sj.)
3. Jón Gíslason (Alþ./Fr./Sj.)
4. Gunnlaugur Bjarnason (Alþ./Fr./Sj.)
5. Jóhann Kristjánsson (Alþ./Fr./Sj.)

Framboðslisti

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur
og Sjálfstæðisflokkur
Jónas Þorvaldsson, skólastjóri (Fr.)
Magnús Guðmundsson, sóknarprestur (Sj.)
Jón Gíslason, póstafgreiðslumaður (Sj.)
Gunnlaugur Bjarnason, oddviti (Alþ.)
Jóhann Kristjánsson , formaður (Alþ.)
6. Framsóknarflokkur, vantar
7. Sjálfstæðisflokkur, vantar
8. Sjálfstæðisflokkur, vantar
9. Alþýðuflokkur, vantar
10.Alþýðuflokkur, vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938 og Vísir 31. janúar 1938.

%d bloggurum líkar þetta: