Neskaupstaður 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Alþýðubandalag hlaut 5 bæjarfulltrúa og áframhaldandi hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Óháðir kjósendur hlutu 1 bæjarfulltrúa en þeir buðu ekki fram 1982.

Úrslit

neskaupstaður

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 190 18,01% 1
Sjálfstæðisflokkur 199 18,86% 2
Alþýðubandalag 524 49,67% 5
Óháðir kjósendur 142 13,46% 1
Samtals gild atkvæði 1.055 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 27 2,50%
Samtals greidd atkvæði 1.082 93,04%
Á kjörskrá 1.163
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristinn V. Jóhannsson (G) 524
2. Sigrún Geirsdóttir (G) 261
3. Frímann Sveinsson (D) 199
4. Gísli Sighvatsson (B) 190
5. Smári Geirsson (G) 175
6. Brynja Garðarsdóttir (H) 142
7. Elma Guðmundsdóttir (G) 131
8. Þórður Þórðarson (G) 105
9. Stella Stefánsdóttir (D) 100
Næstir inn vantar
Þórarinn V. Guðnason (B) 10
Haraldur Óskarsson (H) 58
Guðmundur Bjarnason (G) 74

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Frímann Sveinsson, matreiðslumaður Kristinn V. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brynja Garðarsdóttir, kennari
Þórarinn V. Guðnason, verslunarmaður Stella Stefánsson, verkakona Sigrún Geirsdóttir, húsmóðir Haraldur Óskarsson, kennari
María Kjartansdóttir, húsmóðir Eggert Brekkan, yfirlæknir Smári Geirsson, skólameistari Heiðbrá Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Anna Björnsdóttir, verslunarmaður Elínborg Eyþórsdóttir, skrifstofumaður Elma Guðmundsdóttir, húsmóðir Þorgrímur Þorgrímsson, vélvirki
Guðmundur Ármannsson, húsasmiður Sigurbjörg Eiríksdóttir, verslunarmaður Þórður Þórðarson, skrifstofumaður Stefanía Jónsdóttir, verslunarmaður
María Bjarnadóttir, fóstra Jón Kr. Ólafsson, rafvirki Guðmundur Bjarnason, skrifstofumaður Sveinn Magnússon, vélvirki
Hörður Erlendsson, verkstjóri Magnús Sigurðsson, verslunarmaður Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri Katrín D. Ingvadóttir, húsmóðir
Þóra V. Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Júlíus Brynjarsson, verslunarmaður Einar Már Sigurðsson, kennari Magni B. Sveinsson, rafvirkjameistari
Sigríður Wíum, húsmóðir Dagmar Þorbergsdóttir, húsmóðir Steinunn Aðalsteinsdóttir, yfirkennari Ólína Freysteinsdóttir, nemi
Jón Ingi Kristjánsson, sjómaður Helgi Magnússon, vélvirki Ólafur Sigurðsson, íþróttakennari Jón Svanbjörnsson, pípulagningameistari
Guðmundur Skúlason, vélvirki Hjörvar Sigurjónsson, verkamaður Guðjón B. Magnússon, sjómaður Elín A. Hermannsdóttir, verkamaður
Steinunn Gísladóttir, nemi Tómas Kárason, sjómaður Karl Jóh. Birgisson, sjómaður Þorgerður Malmquist, lyfjatæknir
Guðmundur Sveinsson, skipaafgreiðslumaður Þóroddur Gissurarson, sjómaður Jóna Katrín Aradóttir, húsmóðir Klara Jóhannsdóttir, verslunarmaður
Halldóra Hákonardóttir, verkamaður Herdís Halldórsdóttir, verkamaður Katpitóla Jóhannsdóttir, bankamaður Margrét Sigurðardóttir, verslunarmaðu
Álfhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Hrólfur Hraundal, verkstjóri Kristinn S. Guðmundsson, rafeindavirki Sigurveig Björnsdóttir, nemi
Vilhjálmur Skúlason, húsasmiður Stefán Pálmason, rafveitustjóri Elísabet Karlsdóttir, skrifstofumaður Þórhildur Freysdóttir, verkamaður
Hallbjörg Björnsdóttir, húsmóðir Rúnar Jón Árnason, bankamaður Þórður Kr. Jóhannsson, kennari Sveinbjörn Sig. Tómasson, verkamaður
Jón Ölversson, skipstjóri Reynir Zoega, gjaldkeri Már Lárusson, verkstjóri Gestur Janus Ragnarsson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Alþýðubandalag
1. Kristinn V. Jóhannsson, framkvæmdastjóri
2. Smári Geirsson, skólameistari
3. Þórður M. Þórðarson, skrifstofumaður
4. Einar Már Sigurðarson, kennari
5. Guðmundur Bjarnason, skrifstofumaður
6. Elma Guðmundsdóttir, húsmóðir
7. Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri
8. Sigrún Geirsdóttir, skrifstofumaður
9. Steinunn Aðalsteinsdóttir, yfirkennari
Aðrir:
Elísabet Karlsdóttir, skrifstofumaður
Guðjón B. Magnússon, sjómaður
Helgi Jóhannsson, sjómaður
Hermann Beck, sjómaður
Jóna Katrín Aradóttir, húsmóðir
Kapitola Jóhannsdóttir, bankamaður
Karl Jóhann Birgisson, sjómaður
Kristinn Guðmundsson, bifvélavirki
Lilja Hulda Auðunsdóttir, verkamaður
Már Lárusson, verkstjóri
Ólafur Sigurðsson, íþróttakennari
Þórður Kr. Jóhannsson, kennari
Anna M. Jónsdóttir, verkamaður
Atkvæði greiddu 169 eða 75%.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 6.3.1986, 20.3.1986, 3.4.1986, 15.5.1986, DV 21.3.1986, 14.4.1986, Morgunblaðið 24.4.1986, 21.5.1986, 25.5.1986, Tíminn 8.5.1986, Þjóðviljinn  21.3.1986 og 17.4.1986.