Sameiningarkosningar 2001

Kosning um sameiningu Engihlíðarhrepps og Blönduósbæjar.

Engihlíðarhreppur Blönduósbær
29 60,42% 301 92,90%
Nei 19 39,58% Nei 23 7,10%
Alls 48 100,00% Alls 324 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 5
Samtals 50 96,15% Samtals 329 49,85%
Á kjörskrá 52 Á kjörskrá 660

Sameiningin var samþykkt. Hún tók gildi í júní 2002 undir nafni Blönduósbæjar.

Kosning um sameiningu Bárðdælahrepps, Ljósavatnshrepps, Hálshrepps og Reydælahrepps.

Bárðdælahreppur Hálshreppur Ljósavatnshreppur Reykdælahreppur
53 86,89% 64 70,33% 92 76,67% 82 56,94%
Nei 8 13,11% Nei 27 29,67% Nei 28 23,33% Nei 62 43,06%
Alls 61 100,00% Alls 91 100,00% Alls 120 100,00% Alls 144 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 3
Samtals 61 68,54% Samtals 91 75,21% Samtals 125 81,70% Samtals 147 78,61%
Á kjörskrá 89 Á kjörskrá 121 Á kjörskrá 153 Á kjörskrá 187

Sameiningin samþykkt. Hún tók gildi í júní 2002 og hlaut sveitarfélagið heitið Þingeyjarsveit.

Kosning um sameiningu Húsavíkur, Aðaldælahrepps, Kelduneshrepps, Reykjahrepps, Skútustaðahrepps, Tjörneshrepps og Öxarfjarðarhrepps.

Húsavík Aðaldælahreppur Kelduneshreppur Reykjahreppur
661 88,61% 50 31,85% 29 48,33% 34 72,34%
Nei 85 11,39% Nei 107 68,15% Nei 31 51,67% Nei 13 27,66%
Alls 746 100,00% Alls 157 100,00% Alls 60 100,00% Alls 47 100,00%
Auðir og ógildir 8 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 754 44,43% Samtals 157 75,48% Samtals 61 83,56% Samtals 47 63,51%
Á kjörskrá 1.697 Á kjörskrá 208 Á kjörskrá 73 Á kjörskrá 74
Skútustaðahreppur Tjörneshreppur Öxarfjarðarhreppur
59 23,60% 12 27,27% 37 21,51%
Nei 191 76,40% Nei 32 72,73% Nei 135 78,49%
Alls 250 100,00% Alls 44 100,00% Alls 172 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 251 77,71% Samtals 44 83,02% Samtals 174 69,32%
Á kjörskrá 323 Á kjörskrá 53 Á kjörskrá 251

Sameiningartillagan var felld.

Kosning um sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjarhrepps, Vestur-Landeyjarhrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. 

Austur Eyjafjallahreppur Vestur Eyjafjallahreppur Austur Landeyjarhreppur
54 54,55% 63 68,48% 44 65,67%
Nei 45 45,45% Nei 29 31,52% Nei 23 34,33%
Alls 99 100,00% Alls 92 100,00% Alls 67 100,00%
Auðir og ógildir Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 99 94,29% Samtals 92 77,31% Samtals 67 57,26%
Á kjörskrá 105 Á kjörskrá 119 Á kjörskrá 117
Vestur Landeyjarhreppur Fljótshlíðarhreppur Hvolhreppur
54 68,35% 47 55,29% 273 91,00%
Nei 25 31,65% Nei 38 44,71% Nei 27 9,00%
Alls 79 100,00% Alls 85 100,00% Alls 300 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 81 68,07% Samtals 85 63,43% Samtals 302 58,08%
Á kjörskrá 119 Á kjörskrá 134 Á kjörskrá 520

Sameiningartillagn var samþykkt og tók nýtt sveitarfélag, Rangárþing eystra, við í júní 2002.

Kosning um sameiningu Laugardalshrepps, Þingvallahrepps, Grímsnes- og Grafningshrepps og Biskupstungnahrepps. 

79 47,02%
Nei 89 52,98%
Alls 168 100,00%

Tölur vantar út hinum hreppunum. En sameining var samþykkt með 88,5% atkvæða í Laugardalshreppi, 68,9% í Biskupstungnahreppi og 63,2% í Þingvallahreppi.

Sameiningin var felld í Grímsnes- og Grafningshreppi en samþykkt í hinum. Á árinu 2002 ákváðu hreppsnefndir Laugardalshrepps, Biskupstungnahrepps og Þingvallahrepps sameiningu sveitarfélaganna þriggja. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Bláskógabyggð og tók formlega við í júní 2002.

Heimild: Morgunblaðið 10.4.2001, 6.11.2001, 

Færðu inn athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.