Flateyri 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknarmanna og frjálslyndra kjósenda og listi Alþýðuflokksmanna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og þar með meirihluta í hreppsnefndinni. Alþýðuflokksmenn og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarmenn og frjálslyndir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann. Vinstri menn óháðir sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn 1982 buðu ekki fram.

Úrslit

flateyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 108 40,30% 2
Framsókn.og frjáls.kjós. 73 27,24% 1
Alþýðufl.og óháðir 87 32,46% 2
Samtals gild atkvæði 268 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,83%
Samtals greidd atkvæði 273 92,23%
Á kjörskrá 296
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eiríkur Finnur Greipsson (D) 108
2. Ægir E. Hafberg (L) 87
3. Guðmundur Jónas Kristjánsson (F) 73
4. Guðmundur Finnbogason (D) 54
5. Björk Kristinsdóttir (L) 44
Næstir inn vantar
Árni Benediktsson (F) 15
Guðmundur H. Kristjánsson (D) 23

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Framsóknarmanna og frjálslyndra kjósenda L-listi Alþýðuflokksmanna og óháðra
Eiríkur Finnur Greipsson, tæknifræðingur Guðmundur Jónas Kristjánsson, skrifstofumaður Ægir E. Hafberg, sparisjóðsstjóri
Guðmundur Finnbogason, fiskiðnaðarmaður Árni Benediktsson, húsasmiður Björk Kristinsdóttir, húsmóðir
Guðmundur H. Kristjánsson, skipstjóri Áslaug Ármannsdóttir, kennari Ragnar Kristjánsson, umsjónarmaður
Sigríður Sigursteinsdóttir, umboðsmaður Rögnvaldur Guðmundsson, rafveitustjóri Sigurður Sigurdórsson, vélgæslumaður
Helga Soffía Hólm, húsmóðir Kristján Jóhannesson, afgreiðslumaður Böðvar Gíslason, múrari
Guðjón Guðmundsson, húsasmíðameistari Gróa P. Haraldsdóttir, verslunarstjóri Matthildur Hafsteinsdóttir, húsmóðir
Bjarni Benediktsson, verktaki Sigurjón Júlíus Leifsson, trésmiður Emil R. Hjartarson, skólastjóri
Reynir Traustason, stýrimaður Reynir Jónsson, skrifstofumaður Björn Ingi Bjarnason, nemi
Ragna Óladóttir, húsmóðir Sigurður Björnsson, sjómaður Guðmundur Björgvinsson, bifvélavirki
Sigrún Gerða Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur Guðni A. Guðnason, verksmiðjustjóri Kristján V. Jóhannsson, trésmiður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Eiríkur Finnur Greipsson 67 74
2. Guðmundur Finnbogason 27 45
3. Guðmundur Helgi Kristjánsson 27 51
4. Sigríður Sigsteinsdóttir 27 45
Atkvæði greiddu 74 af 103. Ógildir voru 3.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 7.5.1986, DV 11.3.1986, 8.4.1986, 9.4.1986, 13.5.1986, Ísfirðingur 9.4.1986, Morgunblaðið 13.3.1986, 22.4.1986 og Tíminn 12.4.1986.