Akureyri 1921

Kosið var um fjóra bæjarfulltrúa. Auk þess var sérstök kosning bæjarfulltrúa í stað Böðvars Bjarkan. Tveir listar komu fram og var Jakob Karlsson á þeim báðum og var hann sjálfkjörinn. Einnig kom fram listi með nafni Steinþórs Guðmundssonar skólastjóra en hann var dreginn til baka.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Verkamanna 190 35,85% 2
B-listi kvenna 161 30,38% 1
C-listi kaupmanna 179 33,77% 1
Samtals 530 100,00% 4
Auðir og ógildir 21 3,81%
Samtals greidd atkvæði 551
Kjörnir bæjarfulltrúar
Hallgrímur Jónsson (A) 190
Oddur Thorarensen (C) 179
Halldóra Bjarnadóttir (B) 161
Ingimar Eydal (A) 95
Næstir inn vantar
Stefán Jónsson (C) 12
Kristín Eggertsdóttir (B) 30

Framboðslistar

A-listi verkamanna B-listi kvenna C-listi kaupmanna og útgerðarmanna
Hallgrímur Jónsson, járnsmiður Halldóra Bjarnadóttir, ungfrú Oddur C. Thorarensen, fv.lyfsali
Ingimar Eydal, kennari Kristín Eggertsdóttir Stefán Jónsson. Skipstjóri
Gísli R. Magnússon, verslunarmaður Aðeins 2 nöfn voru á listanum Anton Jónsson, timburmeistari
Guðbjörn Björnsson, kaupmaður Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 19.1.1921, Dagur 15.1.1921, Fram 29.1.1921, Íslendingur 8.1.1921, 12.1.1921, 18.1.1921, Verkamaðurinn 12.1.1921 og, 15.1.1921.

%d bloggurum líkar þetta: