Grundarfjörður 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann en óháðir engan.

Úrslit

Grundarfj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 117 23,26% 1
Sjálfstæðisflokkur 205 40,76% 3
Alþýðubandalag 122 24,25% 1
Óháðir 59 11,73% 0
Samtals gild atkvæði 503 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 2,06%
Samtals greidd atkvæði 514 96,25%
Á kjörskrá 534
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigríður Þórðardóttir (D) 205
2. Ragnar Elbergsson (G) 122
3. Gunnar Kristjánsson (B) 117
4. Kristján Guðmundsson (D) 103
5. Árni Emilsson (D) 68
Næstir inn vantar
Lárus Guðmundsson (F) 10
Ólöf Hildur Jónsdóttir (G) 15
Guðni Hallgrímsson (B) 20

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi óháðra G-listi Alþýðubandalags
Gunnar Kristjánsson, skólastjóri Sigríður Þórðardóttir, kennari Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ragnar Elbergsson, verkstjóri
Guðni Hallgrímsson, rafvirkjameistari Kristján Guðmundsson, vélstjóri Hjálmar Gunnarsson, útgerðarmaður Ólöf Hildur Jónsdóttir, bankastarfsmaður
Kristján Guðmundsson, skrifstofumaður Árni Emilsson, bankaútibússtjóri Guðjón Elísson, verkstjóri Guðlaug Erla Pétursdóttir, póstafgreiðslum.
Friðgeir V. Hjaltalín, vörubifreiðastjóri Sigríður Gísladóttir, skrifstofumaður Þórarinn Gunnarsson, skipstjóri Þorvarður Lárusson, skipstjóri
Lilja Njálsdóttir, bankamaður Páll Harðarson, forstjóri Jóhannes Þorvarðarson, stýrimaður Olga Sædís Einarsdóttir, bankastarfsmaður
Einar Sv. Ólafsson Sigurður Þorkelsson Ólafía Dröfn Hjálmarsdóttir Víðir Jóhannsson
Hafsteinn Garðarsson Magnús Soffaníasson Ríkarður Ríkarðsson Kristján Torfason
Friðrik Tryggvason Agnar Þór Gunnlaugsson Bergvin Sævar Guðmundsson Sigrún Tómasdóttir
Grétar Höskuldsson Ragnar Þór Alfreðsson Arnór Ingólfsson Sigurður Lárusson
Helga Gunnarsdóttir Halldór Finnsson Þórarinn Ö. Sigurðsson Elísabet Árnadóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 11.4.1986 og 16.5.1986.