Súðavíkurhreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Hreppslistinn 3 menn kjörna og hreinan meirihluta en Víkurlistinn 2.

Engir listar komu fram og var því kosning óhlutbundin. Þrír voru jafnir í 4.-6. sæti og þurfti því að varpa hlutkesti um hvaða tveir einstaklingar væru kjörnir í sveitarstjórnina.

Úrslit

Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.Hlutfall
Bragi Þór Thoroddsen5751,4%
Aníta Björk Pálínudóttir4742,3%
Yordan Slavov Yordanov3935,1%
Jónas Ólafur Skúlason3430,6%
Kristján Rúnar Kristjánsson3430,6%
Varamenn í sveitarstjórnAtkv.Hlutfall
Eiríkur Valgeir Scott3430,6%
Kjartan Geir Karlsson3329,7%
Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir3329,7%
Sigurdís Samúelsdóttir3531,5%
Anne Berit Vikse3632,4%
Samtals gild atkvæði111
Auðir seðlar10,9%
Ógildir seðlar00,0%
Samtals greidd atkvæði11264,0%
Á kjörskrá175