Hólmavík 1950

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkurinn 2. Aðeins munaði einu atkvæði á framboðunum.

Úrslit

1950
Framsóknarflokkur 85 49,71% 2
Sjálfstæðisflokkur 86 50,29% 3
171 100,00%
Auðir og ógildir 8 4,47%
Samtals greidd atkvæði 179 77,49%
Á kjörskrá 231
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Hjálmar Halldórsson (Sj.) 86
2. Benedikt Sæmundsson (Fr.) 85
3. Kristján Jónsson (Sj.) 43
4. Halldór Ormsson (Fr.) 43
5. Friðjón Sigurðsson (Sj.) 29
vantar
Jónatan Benediiktsson (Fr.) 2

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Benedikt Sæmundsson, verkamaður Hjálmar Halldórsson
Halldór Ormsson skipstjóri Kristján Jónsson
Jónatan Benediktsson, kaupfélagsstjóri Friðjón Sigurðsson
Hans Sigurðsson, verkamaður
Arngrímur Guðbjörnsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.1.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950. Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 12.1.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950  og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: