Akureyri 1934

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Kommúnistaflokks Íslands, listi Iðnaðarmanna og listi Jóns Sveinssonar bæjarstjóra. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur. Nýju framboðin komu öll að mönnum. Kommúnistaflokkur fékk 2 bæjarfulltrúa. Listi Jóns Sveinssonar hlaut 2 bæjarfulltrúa  og Listi Iðnaðarmanna hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 210 10,98% 1
Framsóknarflokkur 377 19,72% 2
Sjálfstæðisflokkur 410 21,44% 3
Kommúnistaflokkur 406 21,23% 2
Iðnaðarmenn 154 8,05% 1
Listi Jóns Sveinssonar 355 18,57% 2
Samtals gild atkvæði 1.912 81,43% 11
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður E. Hlíðar (Sj.) 410
2. Steingrímur Aðalsteinsson (Komm.) 406
3. Vilhjálmur Þór (Fr.) 377
4. Jón Sveinsson (JS) 355
5. Erlingur Friðjónsson (Alþ.) 210
6. Stefán Jónasson (Sj.) 205
7. Þorsteinn Þorsteinsson (Komm.) 203
8. Jóhannes Jónasson (Fr.) 189
9. Jón Guðlaugsson (JS) 178
10.Jóhann Frímann (iðn.m.) 154
11. Jón Guðmundsson (Sj.) 137
Næstir inn  vantar
Elísabet Eiríksdóttir (Komm) 5
Brynleifur Tobíasson (Fr.) 34
Helgi Pálsson (JS) 56
Svanlaugur Jónasson (Alþ.) 64
Stefán Árnason (Iðn.m.) 120

Vegna útstrikana og breytinga á lista Framsóknarflokksins færðist Brynleifur Tobíasson niður í 3. sæti og varð 1. varamaður en Vilhjálmur Þór færðist upp í 1. sæti og Jóhannes Jónasson upp í 2. sæti. Vilhjálmur og Jóhannes urðu því bæjarfulltrúar Framsóknarflokks.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri Brynleifur Tobíasson, kennari Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir
Svanlaugur Jónasson, verkamaður Vilhjálmur Þór, kaupfélagsstjóri Stefán Jónasson, útgerðarmaður
Guðmundur Jónsson, verkamaður Jóhannes Jónasson, fiskimatsmaður Jón Guðmundsson, byggingameistari
Haraldur Gunnlaugsson, skipstjóri Snorri Sigfússon, skólastjóri Axel Kristjánsson, kaupmaður
Gestur Bjarnason, hafnarvörður Ólafur Magnússon, sundkennari Gunnar Schram, símastjóri
Jón Austfjörð Sveinbjörn Frímannsson, bankafulltrúi Ari Hallgrímsson, verslunarstjóri
Halldór Guðmundsson Haraldur Þorvaldsson, verkamaður Benedikt Steingrímsson, skipstjóri
Stefán Árnason Sveinn Tómasson, járnsmiður Indriði Helgason, rafvirki
Jón Stefánsson Vopni Jónas Þór, verksmiðjustjóri Gunnar Thorarensen, bókari
Aðalsteinn Stefánsson Guðmundur Ólafsson, byggingam. Halldór Aspar, fulltrúi
Halldór Friðjónsson Eggert Melstað, slökkviliðsstjóri Árni Sigurðsson, verslunarmaður
Þorsteinn Sigurðsson Finnur Agnars, verkamaður Einar Methúsalemsson, umboðssali
Aðeins 12 nöfn voru á listanum Steindór Jóhannsson, fiskimatsmaður Hallgrímur Kristjánsson, málari
Bogi Ágústsson, ökumaður Páll Sigurgeirsson, kaupmaður
Sigtryggur Þorsteinsson, kjötmatsmaður Tómas Steingrímsson,
Stefán Marzson, verkstjóri Kristján Jónsson, bakari
Árni S. Jóhannsson, skipstjóri Snorri Guðmundsson,
Gunnar Jónsson, lögregluþjónn Jónatan M. Jónatansson, skósmiður
Hannes J. Magnússon, kennari Ólafur Ágústsson, húsgagnasmiður
Ólafur Ágústsson, húsgagnasmiður Benedikt Benediktsson, kaupmaður
Brynjólfur Sveinsson, kennari Helgi Skúlason, læknir
Böðvar Bjarkan, lögmaður Gunnlaugur Tr. Jónsson, ritstjóri
Kommúnistaflokkur Íslands Listi Jóns Sveinssonar bæjarstjóra Listi Iðnaðarmanna
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður Jón Sveinsson Jóhann Frímann, skólastjóri
Þorsteinn Þorsteinsson, verkamaður Jón Guðlaugsson Stefán Árnason, kaupmaður
Elísabet Eiríksdóttir, verkakona Helgi Pálsson Steindór Jóhannesson, járnsmiður
Magnús Gíslason, múrari Valdemar Steffensen Jóhann Steinsson, trésmiður
Sigþór Jóhannsson, vélavörður Jón Kristjánsson Friðjón S. Axfjörð, múrari
Ástvaldur Jónsson, verkamaður Jón J. Jónatansson Ólafur Ágústsson
Sigurjón Jóhannesson, sjómaður Bogi Daníelsson Jón Guðmundsson
Margrét Vilmundardóttir, verkakona Haraldur Guðmundsson Þorsteinn Þorsteinsson frá Lóni
Óskar Gíslason, múrari Jón Sigurgeirsson Gunnar Pálsson
Sigvaldi Þorsteinsson, sjómaður Einar Gunnarsson Gunnlaugur Sigurjónsson
Sigríður H. Jónsdóttir, verkakona Jón Björnsson Guðmundur Frímann
Bjarni M. Jónsson, sjómaður Jón Þorvaldsson Aðeins 11 nöfn voru á listanum
Stefán Guðjónsson, verkamaður Aðeins 12 nöfn voru á listanum
Jónas Hallgrímsson, verkamaður
Sigrún P. Jónsdóttir, verkakona
Hermundur Jóhannesson, smiður
Margrét Magnúsdóttir, verkakona
Ólafur Aðalsteinsson, sjómaður
Sigurður Vilmundarson, smiður
Halldór Stefánsson, vatnsafb.m.
Þórður E. Valdemarsson, verkamaður
Ingólfur Árnason, verkamaður

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 19. desember 1933, Alþýðublaðið 4. janúar 1934, Dagur 4. janúar 1934, Dagur 19. janúar 1934, Dagur 23. janúar 1934, Íslendingur 15.1.1934, Nýja Dagblaðið 19. desember 1933, Verkalýðsblaðið 3. janúar 1934, Verkamaðurinn 28. desember 1933 og Verkamaðurinn 20. janúar 1934.


%d bloggurum líkar þetta: