Ölfushreppur 1970

Í framboði voru listi Framfarasinna, listi Guðmundar Friðrikssonar o.fl. og listi Hermanns Eyjólfssonar o.fl. Listi framfarasinna hlaut 1 hreppsnefndarmann en hinir listarnir 2 hlutu tvo hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

Olfus1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 76 20,16% 1
Guðmundur Friðriks.o.fl. 134 35,54% 2
Hermann Eyjólfsson o.fl. 167 44,30% 2
Samtals gild atkvæði 377 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 2,33%
Samtals greidd atkvæði 386 87,53%
Á kjörskrá 441
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Eyjólfsson (I) 167
2. Guðmundur Friðriksson (H) 134
3. Óskar Þórarinsson (I) 84
4. Páll Jónsson (J) 76
5. Svanur Kristjánsson (H) 67
Næstir inn vantar
3. maður á I-lista 35
2. maður á J-lista 59

Framboðslistar

H-listi  Guðmundar Friðrikssonar o.fl. I-listi Hermanns Eyjólfssonar o.fl. J-listi framfarasinna
Guðmundur Friðriksson, skipstjóri, Þorlákshöfn Hermann Eyjólfsson, bóndi, Gerðarkoti Páll Jónsson, forstjóri, Þorlákshöfn
Svanur Kristjánsson, útibússtjóri, Þorlákshöfn Óskar Þórarinsson, Þorlákshöfn

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.6.1970, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.