Akureyri 1911

Kjörnir bæjarfulltrúar voru allir efstu menn á sínum listum en alls komu fram sjö listar. Framboðslistana og fjölda atkvæða á hvern þeirra vantar.

Kjörnir bæjarfulltrúar
Otto Tulinius, konsúll 107
Kristín Einarsdóttir, sjúkrahússtýra 79
Björn Líndal, málafærslumaður 74
Guðmundur Ólafsson, timburmeistari 71
Næstur inn vantar
Pétur Pétursson, verslunarstjóri 12
Atkvæði greiddu 472
Á kjörskrá voru á 8.hundrað

Heimildir: Austri 9.1.1911, Gjallarhorn 5.1.1911, Ísafold 7.1.1911, Norðri 17.1.1911, Norðurlan 7.1.1911, Reykjavík 14.1.1911 og Þjóðólfur 20.1.1911.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: