Mýrdalshreppur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut B-listi Framfarasinna 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en M-listi Mýrdælinga 2 hreppsnefndarmenn.

Í framboði voru L-listi Framtíðarinnar og T-listi Traustra innviða.

T-listi Traustra innviða hlaut 3 hreppsnefndarmenn og meirihluta í hreppsnefndinni en L-listi Framtíðarinnar 2.

Úrslit

Mýrdals

Atkv. % Fltr. Breyting
L-listi Listi framtíðar 116 44,27% 2 44,27% 2
T-listi Listi traustra innviða 146 55,73% 3 55,73% 3
B-listi Framfarasinnar -53,72% -3
M-listi Mýrdælingar -46,28% -2
Samtals 262 100,00% 5
Auðir seðlar 24 8,30%
Ógildir seðlar 3 1,04%
Samtals greidd atkvæði 289 82,57%
Á kjörskrá 350
Kjörnir fulltrúar
1. Einar Freyr Elínarson (T) 146
2. Ragnheiður Högnadóttir (L) 116
3. Drífa Bjarnadóttir (T) 73
4. Páll Tómasson (L) 58
5. Ingi Már Björnsson (T) 49
Næstur inn:
Þórey Richardt Úlfarsdóttir 31

Framboðslistar:

L-listi Framtíðarinnar  T-listi Traustra innviða
1. Rangheiður Högnadóttir, fjármálastjóri 1. Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustubóndi
2. Páll Tómasson, trésmiður 2. Drífa Bjarnadóttir, fiskeldisfræðingur
3. Þórey R. Úlfarsdóttir, rekstrarstjóri 3. Ingi Már Björnsson, bóndi
4. Ástþór Jón Tryggvason, þjálfari og forstöðumaður 4. Þorgerður Hlín Gísladóttir, atvinnurekandi
5. Pálmi Kristjánsson, aðstoðarhótelstjóri 5. Beata Rutkowska, starfsmaður Mýrdalshrepps
6. Brian Roger C. Haroldsson, tónlistarskólastjóri 6. Magnús Örn Sigurjónsson, bóndi
7. Katrín Lára Karlsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður 7. Haukur Pálmason, verkstjóri
8. Birgir Örn Sigurðsson, leiðsögumaður 8. Anna Birna Björnsson, leiðbeinandi
9. Sigrún Jónsdóttir, verslunarkona 9. Þórir Níels Kjartansson, eftirlaunaþegi
10. Mikael Kjartansson, verkamaður 10.Sigurður Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri