Djúpavogshreppur 1994

Í framboði voru Listi Sóknar og samvinnu og listi Lýðræðissinnar. Listi Sóknar og samvinnu hlaut 5 hreppsnefndarmenn eins og áður og hélt öruggum hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Lýðræðissinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Djúpivogur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi sóknar og samvinnu 234 72,00% 5
Lýðræðissinnar 91 28,00% 2
Samtals greidd atkvæði 325 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 8 2,40%
Samtals greidd atkvæði 333 87,86%
Á kjörskrá 379
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Ragnarsson (I) 234
2. Ómar Bogason (I) 117
3. Magnús Sigurðsson (L) 91
4. Ragnar Eiðsson (I) 78
5. Guðmundur Valur Gunnarsson (I) 59
6. Ragnhildur Steingrímsdóttir (I) 47
7. Tumi H. Helgason (L) 46
Næstir inn vantar
Hafliði Sævarsson (I) 40

Framboðslistar

I-listi Lista sóknar og samvinnu L-listi Lýðræðissinna
Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri Magnús Sigurðsson, múrari
Ómar Bogason, skrifstofumaður Tumi H. Helgason, smiður
Ragnar Eiðsson, bóndi Guðlaugur Harðarson, skrifstofumaður
Guðmundur Valur Gunnarsson, bóndi Bryndís Hólmarsdóttir, húsmóðir
Ragnhildur Steingrímsdóttir, póstafgreiðslumaður Guðný Jónsdóttir, verkstjóri
Hafliði Sævarsson, landpóstur Einar S. Sigursteinsson, rafvirki
Elísabet Guðmundsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Stefánsdóttir, afgreiðslumaður
Jóhann Hjaltason, bifvélavirki Eiður Ragnarsson, verkamaður
Guðný Ingimundardóttir, húsmóðir Jóhann Alferðsson, verkstjóri
Óskar Sandholt, kennari Sigurður Arnþórsson, verkstjóri
Haukur Elísson, bóndi Karl Elvarsson, múrari
Sigríður L. Björnsdóttir, húsmóðir Svavar Björgvinsson, vélstjóri
Tryggvi Gunnlaugsson, sjómaður Bjarni Björnsson, vélamaður
Kristján Finnsson, skipstjóri Björgvin Þórarinsson, sjómaður

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 11.5.1994 og DV 18.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: