Ólafsfjörður 1990

Í framboði í voru listar Sjálstæðisflokks og Vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta en Vinstri menn hlutu 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

ólafsfj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 406 53,42% 4
Vinstri menn 354 46,58% 3
Samtals gild atkvæði 760 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 13 1,68%
Samtals greidd atkvæði 773 94,73%
Á kjörskrá 816
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Óskar Þór Sigurbjörnsson (D) 406
2. Björn Valur Gíslason (H) 354
3. Kristín Trampe (D) 203
4. Jónína Óskarsdóttir (H) 177
5. Sigurður Björnsson (D) 135
6. Guðbjörn Ástvaldsson (H) 118
7. Þorsteinn Ásgeirsson (D) 102
Næstur inn vantar
Þuríður Ástvaldsson (H) 53

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra
Óskar Þór Sigurbjörnsson, bæjarfulltrúi Björn Valur Gíslason, bæjarfulltrúi
Kristín Trampe, lyfjatæknir Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir
Sigurður Björnsson, bæjarfulltrúi Guðbjörn Arngrímsson, húsvörður
Þorsteinn Ásgeirsson, bæjarfulltrúi Þuríður Ástvaldsdóttir, kennari
Guðrún Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari Þórhildur Þorsteinsdóttir, verslunarmaður
Haukur Sigurðsson, húsasmiður Sigríður Rut Pálsdóttir, verkakona
Anna María Elíasdóttir, húsmóðir Jón Á. Konráðsson, lögreglumaður
Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirki Sigurbjörg Ingvadóttir, skrifstofumaður
Anna María Sigurgeirsdótitr, húsmóðir Helga Jónsdóttir, skrifstofumaður
Ómar Aðalbjörnsson, sjómaður Ríkharður Sigurðsson, bifreiðastjóri
Aðalheiður Jóhannsdóttir, húsmóðir Rögnvaldur Ingólfsson,
Guðmundur Þór Guðjónsson, skrifstofumaður Ágúst Sigurlaugsson, form.Ólafsfj.d.Einingar
Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkakona Björn Þór Ólafsson, kennari
Birna Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi Ármann Þórðarson, útibússtjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.5.1990, DV 26.4.1990, Dagur 10.4.1990, 18.4.1990, Morgunblaðið 11.4.1990, 22.5.1990 og Þjóðviljinn 15.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: