Austur Skaftafellssýsla 1953

Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí). Ásmundur Sigurðsson var landkjörinn þingmaður frá 1946-1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Þorsteinsson, bóndi (Fr.) 267 15 282 41,96% Kjörinn
Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður (Sj.) 229 6 235 34,97%
Ásmundur Sigurðsson, bóndi (Sós.) 146 1 147 21,88% 1.vm.landskjörinn
Landslisti Þjóðvarnarflokks 5 5 0,74%
Landslisti Alþýðuflokks 2 2 0,30%
Landslisti Lýðveldisflokks 1 1 0,15%
Gild atkvæði samtals 642 30 672 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,76%
Greidd atkvæði samtals 685 92,94%
Á kjörskrá 737

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: