Mosfellssveit 1958

Í framboði voru listar launþega, óháðra kjósenda og meirihluta fráfarandi hreppsnefndar.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Launþega 100 33,90% 2
Óháðir kjósendur 80 27,12% 1
Fráfarandi hreppsnefnd 115 38,98% 2
Samtals gild atkvæði 295 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 0,67%
Samtals greidd atkvæði 297 89,73%
Á kjörskrá 331
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Sveinsson (Fr.hr.) 115
2. Guðjón Hjartarson (Laun) 100
3. Guðmundur Skarphéðinsson(Óh.kj.) 80
4. Helga Magnúsdóttir (Fr.hr.) 58
5. Guðmundur Magnússon (Laun) 50
Næstir inn vantar
Jón Guðmundsson (Óh.kj.) 21
Stefán Þorláksson (Fr.hr.) 36

Framboðslistar

Listi launþega Óháðir kjósendur (Frjálsra kjósenda) Listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar
Guðjón Hjartarson, Álafossi Guðmundur Skarphéðinsson, Minna-Mosfelli Magnús Sveinsson, Leirvogstungu
Guðmundur Magnússon, Brúarlandi Jón Guðmundsson Helga Magnúsdóttir, húsfrú, Blikastöðum
Örn Steinsson Gestur Reynir Guðjónsson Stefán Þorláksson
Lárus Halldórsson Sveinn Þórarinsson Höskuldur Ágústsson
Karl Halldórsson Sigurður G. Sigurðsson Einar Jónsson

Heimildir: Morgunblaðið 1.7.1958, Tíminn 1.7.1958, Þjóðviljinn 29.6.1958 og Þjóðviljinn 1.7.1958