Strandasýsla 1934

Tryggvi Þórhallsson féll, hann var þingmaður Strandasýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk en bauð sig nú fram fyrir Bændaflokk.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, lögreglustjóri (Fr.) 358 1 359 40,38% Kjörinn
Tryggvi Þórhallsson, bankastjóri (Bænd) 248 8 256 28,80%
Kirstján Guðlaugsson, lögfræðingur (Sj.) 240 4 244 27,45%
Björn Kristmundsson, verkamður (Komm.) 28 0 28 3,15%
Landslisti Alþýðuflokks 2 2 0,22%
Gild atkvæði samtals 874 15 889
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,28%
Greidd atkvæði samtals 902 89,04%
Á kjörskrá 1.013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.