Grýtubakkahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar. Endurkjörin voru þau Sigurður Jóhann Ingólfsson, Jón Helgi Pétursson, Ásta Fönn Flosadóttir og Fjóla Valborg Stefánsdóttir. Nýr í hreppsnefnd var kjörinn Sigurður B. Jóhannsson.

Hreppsnefnd:
Sigurður Jóhann Ingólfsson 112 61,9%
Jón Helgi Pétursson 103 56,9%
Ásta Fönn Flosadóttir 76 42,0%
Fjóla Valborg Stefánsdóttir 76 42,0%
Sigurður B. Jóhannsson 64 35,4%
varamenn:
Sigurbjörn Þór Jakobsson 64 35,4%
Heimir Ásgeirsson 58 32,0%
Jenný Jóakimsdóttir 59 32,6%
Guðni Sigþórsson 52 28,7%
Benedikt Sveinsson 51 28,2%
Gild atkvæði: 181
Auðir seðlar: 1  0,55%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 182  77,45%
Á kjörskrá: 235

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.