Eyja- og Miklaholtshreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ástþór Jóhannsson, bóndi og grafískur hönnuður, Dal
Eggert Kjartansson bóndi, Hofsstöðum
Guðbjartur Gunnarsson bóndi, Hjarðarfelli 1
Halldór Jónsson bóndi, Þverá
Högni Gunnarsson bóndi, Hjarðarfelli 2
Varamenn í hreppsnefnd
Valgerður Hrefna Birkisdóttir kaupmaður, Vegamótum
Auðunn Óskarsson bóndi, Rauðkollsstöðum
Ólafur K. Guðmundsson byggingarfulltrúi, Hrossholti
Sigrún Hrafnsdóttir bóndi, Hrútsholti 2
Katrín Gísladóttir bóndi, Minniborg
Samtals gild atkvæði 67
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 67 73,63%
Á kjörskrá 91

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: