Vestmannaeyjar 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur og hlaut hreinan meirihluta í bæjarstjórninni. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur og töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

vestmannaeyjar

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 349 14,14% 1
Framsóknarflokkur 283 11,47% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.453 58,87% 6
Alþýðubandalag 383 15,52% 1
Samtals gild atkvæði 2.468 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 61 2,41%
Samtals greidd atkvæði 2.529 87,30%
Á kjörskrá 2.897
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Ólafsson (D) 1.453
2. Sigurður Jónsson (D) 727
3. Georg Þór Kristjánsson (D) 484
4. Sveinn Tómasson (G) 383
5. Arnar Sigurmundsson (D) 363
6. Þorbjörn Pálsson (A) 349
7. Bragi Ólafsson (D) 291
8. Andrés Sigurmundsson (B) 283
9. Sigurbjörg Axelsdóttir (D) 242
Næstur inn vantar
Ragnar Óskarsson (G) 102
Guðmundur Þ. B. Ólafsson (A) 136
Sigurgeir Kristjánsson (B) 202

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Þorbjörn Pálsson, kaupmaður Andrés Sigmundsson, bakarameistari Sigurgeir Ólafsson, sjómaður Sveinn Tómasson, prentari
Guðmundur Þ.B. Ólafsson, tómstundafulltrúi Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri Sigurður Jónsson, kaupmaður Ragnar Óskarsson, yfirkennari
Kristjana Þorfinnsdóttir, húsmóðir Guðmundur Búason, kaupfélagsstjóri Georg Þór Kristjánsson, verkstjóri Jóhanna Friðriksdóttir, form.Verkakvennafél.Snótar
Tryggvi Jónasson, rennismíðameistari Eianr Steingrímsson, flugumferðarstjóri Arnar Sigurmundsson, skrifstofustjóri Elías Björnsson, form.Sjómannfélagsins Jötuns
Ágúst Bergsson, hafnarvörður Birna Þórhalldsdóttir, húsmóðir Bragi Ólafsson, umdæmisstjóri Edda Tegeder, póstfreyja
Bergvin Oddsson, skipstjóri Oddný Garðarsdóttir, húsmóðir Sigurbjörg Axelsdóttir, kaupmaður Jón Traustason, verkamaður
Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir Skæringur Georgsson, skrifstofustjóri Þórður Rafn Sigurðsson, skipstjóri Hulda Sigurðardóttir, verkakona
Guðmundur Sveinbjörnsson, skipstjóri Ásmundur Pálsson, verkstjóri Guðmunda Bjarnadóttir, fóstra Ágúst Hreggviðsson, húsasmíðameistari
Ragnheiður Einarsdóttir, húsmóðir Gísli R. Sigurðsson, fulltrúi Eyjólfur Pétursson, skipstjóri Ingibjörg Valgeirsdóttir, verkakona
Jóhann Ólafsson, verkstjóri Hilmar Rósmundsson, skipstjóri Sigrún Þorsteinsdóttir, húsmóðir Gunnlaug Einarsdóttir, verkakona
Helgi Sigurlásson, verkamaður Jón Eyjólfsson, skipstjóri Ásmundur Friðriksson, verkstjóri Baldur Böðvarsson, stöðvarstjóri Pósts og síma
Þorvaldur Vigfússon, húsasmíðameistari Jónas Guðmundsson, verslunarmaður Ólafur Helgi Runólfsson, framkvæmdastjóri Hörður Þórðarson, húsasmiður
Eygló Ingólfsdóttir, húsmóðir Logi Snædal Jónsson, skipstjóri Unnur Tómasdóttir, húsmæðrakennari Sigríður Óskarsdóttir, verslunarmaður
Garðar Ásbjörnsson, verkstjóri Inga Jóhannsdóttir, húsmóðir Hanna Birna Jóhannsdóttir, verkakona Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri
Hallgrímur Þórðarson, netagerðameistari Einar Sigurfinnsson, bílstjóri Fjóla Jensdóttir, bankastarfsmaður Ólöf M. Magnúsdóttir, kennari
Ævar Þórisson, iðnaðarmaður Hilmar Jónasson, umsjónarmaður Hafliði Albertsson, verkstjóri Þórarinn Magnússon, kennari
Unnur Guðjónsdóttir, húsmóðir Guðjón Björnsson, útgerðarmaður Páll Scheving Garðar Sigurðsson, alþingismaður
Magnús H. Magnússon, alþingismaður Jóhann Björnsson, forstjóri Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður Hermann Jónsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Þorbjörn Pálsson 174 264
2. Guðmundur Þ.B. Ólafsson 144 271 328
3. Kristjana Þorfinnsdóttir 52 234 240 317
4. Tryggvi Jónsson 220 244
5. Ágúst Bergsson 87 169
Atkvæði greiddu 380
Sjálfstæðisflokkur
Sigurgeir Ólafsson, sjómaður 1181
Sigurður Jónsson, kaupmaður 1160
Georg Þór Kristjánsson, verkstjóri 939
Arnar Sigurmundsson, skrifstofustjóri 885
Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri 848
Sigurbjörg Axelsdóttir, kaupmaður 708
Þórður Rafn Sigurðsson, skipstjóri 487
Guðmunda Á. Bjarnadóttir, fóstra 482
Eyjólfur Pétursson, skipstjóri 449
Sigrún Þorsteinsdóttir, húsmóðir 423
Aðrir:
Ásmundur Friðriksson, verkstjóri
Fjóla Jensdóttir, bankastarfsmaður
Hafliði Albertsson, verkstjóri
Hanna Birna Jóhannsdóttir, verkakona
Ólafur Helgi Runólfsson, framkvæmdastjóri
Unnur Tómasdóttir, húsmæðrakennari
Atkvæði greiddu 1650.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 2.2.1982, 8.4.1982, DV 1.2.1982, 20.2.1982, 22.2.1982, 19.5.1982, Eyjablaðið 18.3.1982, Framsóknarblaðið 3.2.1982, 31.3.1982, Fylkir 18.2.1982, 4.3.1982, Morgunblaðið  4.2.1982, 18.2.1982, 23.2.1982, 25.2.1982 og Þjóðviljinn 21.4.1982.

 

%d bloggurum líkar þetta: