Siglufjörður 1953

Einar Ingimundarson var kjörinn þingmaður. Gunnar Jóhannsson varð landskjörinn þingmaður. Erlendur Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1938-1942(júlí)

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Einar Ingimundarson, bæjarfógeti (Sj.) 477 7 484 32,68% Kjörinn
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Sós.) 412 16 428 28,90% Landskjörinn
Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri (Alþ.) 352 14 366 24,71% 3.vm.landskjörinn
Jón Kjartansson, framkvæmdastjóri (Fr.) 177 9 186 12,56%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 9 9 0,61%
Landslisti Lýðveldisflokks 8 8 0,54%
Gild atkvæði samtals 1.418 63 1.481 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,24%
Greidd atkvæði samtals 1.501 92,77%
Á kjörskrá 1.618

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.