Norður Ísafjarðarsýsla 1946

Sigurður Bjarnson var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, lögfræðingur (Sj.) 608 13 621 51,88% Kjörinn
Hannibal Valdimarsson, skólastjóri (Alþ.) 467 21 488 40,77% Landskjörinn
Jón Tímóteusson, sjómaður (Sós.) 58 2 60 5,01%
Landslisti Framsóknarflokks 28 28 2,34%
Gild atkvæði samtals 1.133 64 1.197
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,74%
Greidd atkvæði samtals 1.207 89,81%
Á kjörskrá 1.344

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.