Rangárþing ytra 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en Á-listinn hlaut 3.

Í kjöri voru Á-listinn og Sjálfstæðisflokkur. Á-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og vann meirihlutann af Sjálfstæðisflokki sem hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og tapaði einum. Ellefu atkvæðum munaði á framboðunum.

Úrslit:

Rangárþing ytraAtkv.%Fltr.Breyting
Á-listinn49350.56%412.75%1
D-listi Sjálfstæðisflokks48249.44%3-12.75%-1
Samtals gild atkvæði975100.00%70.00%0
Auðir seðlar232.28%
Ógild atkvæði90.89%
Samtals greidd atkvæði1,00774.32%
Kjósendur á kjörskrá1,355
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Eggert Valur Árnason (Á)493
2. Ingvar Pétur Guðbjörnsson (D)482
3. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir (Á)247
4. Eydís Þorbjörg Indriðadóttir (D)241
5. Erla Sigríður Sigurðardóttir (Á)164
6. Björk Grétarsdóttir (D)161
7. Þórunn Dís Þórunnardóttir (Á)123
Næstir innvantar
Þröstur Sigurðsson (D)12

Framboðslistar:

Á-listinnD-listi Sjálfstæðisflokksins
1. Eggert Valur Guðmundsson sjálfstætt starfandi1. Ingvar Pétur Guðbjörnsson upplýsingafulltrúi
2. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi2. Eydís Þorbjörg Indriðadóttir sveitarstjóri
3. Erla Sigríður Sigurðardóttir sjúkraflutningamaður3. Björk Grétarsdóttir ráðgjafi
4. Þórunn Dís Þórunnardóttir aðstoðarútungunarstjóri4. Þröstur Sigurðsson framkvæmdastjóri
5. Viðar Már Þorsteinsson tæknifulltrúi5. Svavar Leópold Torfason rafvirkjameistari
6. Brynhildur Sighvatsdóttir tamningamaður6. Sóley Margeirsdóttir grunnskólakennari og íþróttafræðingur
7. Berglind Kristinsdóttir verslunareigandi7. Gústav Magnús Ásbjörnsson sviðsstjóri
8. Magdalena Przewlocka grunnskólakennari8. Roman JaryMowicz aðstoðarstöðvarstjóri
9. Jón Ragnar Björnsson form.félags eldri borgara9. Sævar Jónsson húsasmíðameistari
10. Fjóla Kristín B. Blandon grunnskólakennari10. Sigríður Arndís Þórðardóttir talmeinafræðingur og bóndi
11. Yngi Harðarson vélstjóri11. Hanna Valdís Guðjónsdóttir grunnskólakennari og bóndi
12. Daníel Freyr Steinarsson vélamaður12. Lárus Jóhann Guðmundsson tamningamaður
13. Jóhanna Hlöðversdóttir sauðfjárbóndi13. Helena Kjartansdóttir þjónustufulltrúi
14. Magnús Hrafn Jóhannsson teymisstjóri14. Anna María Kristjánsdóttir starfsmaður í aðhlynningu og skógarbóndi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur o.fl.
1Ingvar P. Guðbjörnsson upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins1.sæti21954,8%
2Eydís Þorbjörg Indriðadóttir sveitarstjóri Flóahrepps1.-3.sæti8818446,0%
3Björk Grétarsdóttir ráðgjafi og oddviti sveitarstjórnar2.sæti41419448,5%
4Þröstur Sigurðsson framkvæmdastjóri4.sæti2166221353,3%
5Svavar Leópold Torfason rafvirkjameistari3.sæti02813817623558,8%
6Sóley Margeirsdóttir íþróttafræðingur og grunnskólakennari2.sæti0509513819525463,5%
Neðar lentu:
Ásmundur Friðriksson alþingismaður1.sæti
Gústav Magnús Ásbjörnsson sviðsstjóri3.sæti
Sævar Jónsson búfræðingur4.-6.sæti
412 greiddu atkvæði. 12 atkvæði auð og ógild.