Grindavík 1966

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Alþýðuflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann en flokkurinn bauð ekki fram 1962. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 196 45,69% 3
Framsóknarflokkur 121 28,21% 1
Sjálfstæðisflokkur 112 26,11% 1
Samtals gild atkvæði 429 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 2,72%
Samtals greidd atkvæði 441 89,63%
Á kjörskrá 492
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Svavar Árnason (A) 196
2. Bogi Hallgrímsson (B) 121
3. Eiríkur Alexandersson (D) 112
4. Bragi Guðráðsson (A) 98
5. Hjalti Magnússon (A) 65
Næstir inn: vantar
Halldór Ingvarsson (B) 10
Þórarinn Pétursson (D) 19

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Svavar Árnason, oddviti Bogi Hallgrímsson, kennari Eiríkur Alexandersson, kaupmaður
Bragi Guðráðsson, deildarstjóri Halldór Ingvarsson, kennari Þórarinn Pétursson, framkvæmdastjóri
Hjalti Magnússon, netamaður Williard Ólason, skipstjóri Laufey Guðjónsdóttir, húsfrú
Sigurður Gíslason, verkstjóri Þórður Magnússon, verkstjóri Guðmundur Þorsteinsson, forstjóri
Helgi Hjartarson, rafveitustjóri Guðsteinn Einarsson, forstjóri Pétur Antonsson, verkstjóri
Guðbrandur Eiríksson, skrifstofumaður Ingibjörg Þórarinsdóttir, húsfrú Dagbjartur Einarsson, skipstjóri
Sigurður Þorleifsson, símstjóri Jóhann Ólafsson, múraranemi Björgvin Gunnarsson, skipstjóri
Tómas Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Steinar Haraldsson, sjómaður Gunnar Gíslason, skipstjóri
Einar Kr. Einarsson, skólastjóri Kristján Finnbogason, vélstjóri Þórólfur Sveinsson, skipstjóri
Kristinn Jónsson, fiskmatsmaður Jón Eyjólfsson, bóndi Jón Daníelsson, forstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 23.4.1966, Morgunblaðið 27.4.1966 og Tíminn 3.5.1966.