Búðahreppur 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor eins og áður. Alþýðubandalagið hlaut einnig 2 en tapaði einum. Óháðir hlutu 1 hreppsnefnarmann. Eiríkur Stefánsson efsti maður á lista óháðra varð þriðju í prófkjöri Alþýðubandalagsins og Vignir Hjelm í 3.sæti lenti í 9.sæti í sama prófkjöri.

Úrslit

Búðahr

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 133 29,49% 2
Sjálfstæðisflokkur 123 27,27% 2
Óháðir 83 18,40% 1
Alþýðubandalag 112 24,83% 2
Samtals greidd atkvæði 451 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 11 2,38%
Samtals greidd atkvæði 462 104,52%
Á kjörskrá 442
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Lars Gunnarsson (B) 133
2. Albert Kemp (D) 123
3. Björgvin Baldursson (G) 112
4. Eiríkur Stefánsson (F) 83
5. Guðmundur Þorsteinsson (B) 67
6. Sigurður Þorgeirsson (D) 62
7. Sigurður Jónsson (G) 56
Næstir inn vantar
Birgir Kristmundsson (F) 30
Arnfríður Guðjónsdóttir (B) 36
Ægir Kristinsson (D) 46

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi óháðra G-listi Alþýðubandalags
Lars Gunnarsson, múrarameistari Albert Kemp, vélvirki Eiríkur Stefánsson, verkamaður Björgvin Baldursson, verkstjóri
Guðmundur Þorsteinsson, kennari Sigurður Þorgeirsson, skipaafgreiðslumaður Birgir Kristmundsson, verkamaður Sigurður Jónsson, stöðvarstjóri
Arnfríður Guðjónsdóttir, kennari Ægir Kristinsson, bifreiðastjóri Vignir Hjelm, verkamaður Rut Gunnþórsdóttir, húsmóðir
Steinn Jónasson, bifvélavirki Sævar Sigurðsson, húsasmíðameistari Óðinn Magnason, verkamaður Páll Óskarsson, vinnuvélstjóri
Elsa Guðjónsdóttir, afgreiðslukona Anna S. Dahl Christiansen, skrifstofumaður Ingólfur Hjaltason, vélvirki Valbjörn Pálsson, smiður
Kjartan Reynisson, skrifstofumaður Guðný Þorvaldsdóttir, húsfrú Guðný Sigmundsdóttir, verkakona Þórunn Ólafsdóttir, húsmóðir
Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir Agnar Jónsson, vélvirkjameistari Grétar Arnþórsson, verkstjóri Þórormur Óskarsson, verkamaður
Guðni Elísson, bifvélavirki Dóra Gunnarsdóttir, húsmóðir Ingvar Sverrisson, sjómaður Hjördís Ágústsdóttir, verkamaður
Hulda Stefánsdóttir, verkakona Ævar Ingi Agnarsson, verkstjóri Benedikt Sverrisson, stýrimaður Valur Þórarinsson, verkamaður
Sigurður Óskarsson, nemi Hallgrímur Bergsson, skrifstofustjóri Jón Kárason, sjómaður Ívar Gunnarsson, verkamaður
Haukur Jónsson, vélvirki Arnar Ingason, verslunarmaður Agnar Sveinsson, útgerðarmaður Ragnhildur Jónsdóttir, verkamaður
Jóhannes Sigurðsson, verkamaður Rúnar Þór Hallsson, vélvirkjameistari Lúðvík Daníelsson, iðnverkamaður Guðlaugur Kristinsson, verkamaður
Ólafur Gunnarsson, stýrimaður Björgvin Gunnarsson, verkamaður Sigurbjörg Kristmundsdóttir, húsmóðir Gunnþór Guðjónsson, verkamaður
Sölvi Ólason, trésmiður Hafsteinn Skaftason, stýrimaður Þórarinn Bjarnason á Borg Þorsteinn Bjarnason, húsasmíðameistari

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti alls
1. Lars Gunnarsson 34 64
2. Guðmundur Þorsteinsson
3. Arnfríður Guðjónsdóttir
4. Steinn Jónasson
5. Elsa Guðjónsdóttir
6. Kjartan Reynisson
7. Sigríður Jónsdóttir
Alþýðubandalag
1. Björgvin Baldursson, verkstjóri
2. Sigurður Jónsson, stöðvarstjóri Pósts og síma
3. Eiríkur Stefánsson, form.Verkal.og sjóm.f.
4. Páll Óskarsson, vélamaður
5. Rut Gunnþórsdóttir, skrifstofumaður
6. Valbjörn Pálsson, húsasmiður
7. Þórólfur Óskarsson, verkamaður
Atkvæði greiddu 220. Auðir og ógildir voru 15.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 10.4.1986, 17.4.1986, DV 24.3.1986, 9.4.1986, 9.4.1986, 10.4.1986, 11.4.1986, 18.4.1986, 19.4.1986, DV 7.5.1986 og Tíminn 23.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: