Skaftárhreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru L-listi Framsýn – listi framsýnna íbúa í Skaftárhreppi og Ó-listi Skaftárhrepp á kortið. Kosning 2006 var óhlutbundin.

Ó-listi sigraði og fékk 3 fulltrúa í sveitarstjórn en L-listi fékk 2 fulltrúa.

Úrslit 2010

Úrslit 2010
Atkvæði Fltr. %
L-listi 119 2 41,32%
Ó-listi 169 3 58,68%
288 5 100,00%
Auðir 14 4,61%
Ógildir 2 0,66%
Greidd 304 83,52%
Kjörskrá 364
Sveitarstjórnafulltrúar
1. Guðmundur Ingi Ingason (Ó) 169
2. Þorsteinn M. Kristinsson (L) 119
3. Jóhanna Jónsdóttir (Ó) 85
4. Jóna S. Sigurbjartsdóttir (L) 60
5. Jóhannes Gissuarson (Ó) 56
 Næstur inn: vantar
Þórunn Júlíusdóttir (L) 51

Framboðslistar:

L-listi Framsýn – listi framsýnna íbúa í Skaftárhreppi

1 Þorsteinn M. Kristinsson Efri-Vík lögreglumaður
2 Jóna S. Sigurbjartsdóttir Skriðuvöllum 11 hársnyrtimeistari
3 Þórunn Júlíusdóttir Seglbúðum leikskólastjóri
4 Rannveig E. Bjarnadóttir Skaftárvöllum 8 matráður
5 Bjarki V. Guðnason Maríubakka bóndi
6 Ingibjörg Eiríksdóttir Túngötu 2 ferðamálafræðingur
7 Gísli K. Kjartansson Geirlandi bóndi
8 Kjartan Hjalti Kjartansson Klausturvegi 4 skólastjóri
9 Kári Kristjánsson Hæð starfsm. Vatnajökulsþjóðgarðs
10 Jón Helgason Seglbúðum fyrrverandi oddviti

Ó-listi Skaftárhrepp á kortið

1 Guðmundur Ingi Ingason Skaftárvöllum 2 lögregluvarðstjóri
2 Jóhanna Jónsdóttir Hunkubökkum bóndi/ferðaþjónusta
3 Jóhannes Gissurarson Herjólfsstöðum bóndi
4 Sverrir Gíslason Kirkjubæjarklaustri II bóndi
5 Guðmundur Vignir Steinsson Nýjabæ atvinnur./slökkvuliðsstjóri
6 Ragnheiður Hlín Símonardóttir Kálfafelli 1b bóndi/sjúkraliði
7 Jónína Jóhannesdóttir Hvammi bóndi
8 Björn Helgi Snorrason bóndi / húsasmíðameistari
9 Þóranna Harðardóttir Ásgarði bóndi/ landpóstur
10 Magnús Þorfinnsson Hæðargarði bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.