Stykkishólmur 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Vettvangs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt meirihluta í bæjarstjórninni örugglega. Vettvangur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Félagshyggjumenn hlutu 1 mann hver 1986.

Úrslit

stykkishólmur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 462 69,37% 5
Vettvangur 204 30,63% 2
Samtals gild atkvæði 666 100,00% 7
Auðir og ógildir 40 4,87%
Samtals greidd atkvæði 706 85,99%
Á kjörskrá 821
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sturla Böðvarsson (D) 462
2. Bæring J. Guðmundsson (D) 231
3. Davíð Sveinsson (S) 204
4. Auður Stefnisdóttir (D) 154
5. Ellert Kristinsson (D) 116
6. Ína Jónasdóttir (S) 102
7. Gunnar Svanlaugsson (D) 92
Næstur inn vantar
Ásgeir Þór Ólafsson (S) 74

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Vettvangs
Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri Davíð Sveinsson, skrifstofumaður
Bæring J. Guðmundsson, verkstjóri Ína Jónasdóttir, verkakona
Auður Stefnisdóttir, skrifstofumaður Ásgeir Þór Ólafsson, rafveitustjóri
Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Bryndís Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
Gunnar Svanlaugsson, yfirkennari Hilmar Hallvarðsson, rafvirki
Ríkharður Hrafnkelsson, skrifstofustjóri Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir
Helga Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður María Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hanna María Siggeirsdóttir, lyfjafræðingur Jón Helgi Jónsson, símaverkstjóri
Rúnar Gíslason, héraðsdýralæknir Eiríkur Helgason, sjómaður
Óskar Eyþórsson, skipstjóri Guðrún Erna Magnúsdóttir, leiðbeinandi
Sólrún Una Júlíusdóttir, leiðbeinandi Emil Þór Guðbjörnsson, sjómaður
Sigþór U. Hallfreðsson, framreiðslunemi Guðrún Marta Ársælsdóttir, verkakona
Guðrún A. Gunnarsdóttir, verslunarmaður Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri
Guðni B. Friðriksson, aðalbókari Einar Karlsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.4.1990, DV 6.4.1990, 26.4.1990, Morgunblaðið 8.5.1990, 22.5.1990 og Þjóðviljinn 24.5.1990.