Hafnarfjörður 1916

Tvennar kosningar. Fyrri kosningarnar var vegna andláts bæjarfulltrúa og var Þórarinn Böðvarsson kjörinn.

Fyrri kosning:

Kjörinn bæjarfulltrúi Atkv.  Hlutfall
Þórarinn Böðvarsson, framkvæmdastjóri 81 46,55%
Guðmundur Jónsson 57 32,76%
Sig. Kristjánsson, sýsluskrifari 36 20,69%
Samtals 174 100,00%

Seinni kosning:

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
(A) Verkamannalisti 204 70,10% 2
B-listi 46 15,81% 0
C-listi 41 14,09% 0
Samtals 291 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Sveinn Auðunsson 204
Pétur Snæland 102
Næstir inn vantar
Ólafur Davíðsson (B) 57
Þórarinn Egilsson (C) 62

Framboðslistar

A-listinn – Verkamannalisti B-listinn C-listinn
Sveinn Auðunsson Ólafur Davíðsson Þórarinn Egilsson
Pétur Snæland Þórarinn Egilsson Steingr. Torfason

Heimildir: Dagsbrún 12.1.1916, Ísafold 8.1.1916, Íslendingur 14.1.1916, Morgunblaðið 4.1.1916, 6.1.1916, 8.1.1916 og Vestri 12.1.1916.

%d bloggurum líkar þetta: