Hafnarfjörður 1916

Tvennar kosningar í janúar. Fyrri kosningarnar var vegna andláts Sigurðar Bjarnasonar bæjarfulltrúa og seinni kosningin í stað þeirra Sigfúsar Bergmanns kaupmanns og Einar Þorgilssonar kaupmanns. 

Fyrri kosningin:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi3612,37%2
B-listi8127,84%0
C-listi – Verkamannafélagið Hlíf5719,59%0
Samtals gild atkvæði17459,79%2
Ógild atkvæði52,8%
Samtals greidd atkvæði179
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þórarinn Böðvarsson (B)81
Næstir innvantar
Guðmundur Jónasson (C)25
Sigurður Kristjánsson (A)46
A-listiB-listiC-listi – Verkamannfélagið Hlíf
Sigurður KristjánssonÞórarinn Böðvarsson framkvæmdastjóriGuðmundur Jónasson

Seinni kosningin:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi Verkamannafélagið Hlíf20470,10%2
B-listi4615,81%0
C-listi4114,09%0
Samtals291100,00%2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Sveinn Auðunsson204
Pétur V. Snæland102
Næstir innvantar
Ólafur Davíðsson (B)57
Þórarinn Egilsson (C)62

Framboðslistar:

A – Verkamannafélagið HlífB-listinnC-listinn
Sveinn AuðunssonÓlafur DavíðssonÞórarinn Egilsson
Pétur V. SnælandÞórarinn EgilssonSteingrímur Torfason

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Dagsbrún 12.1.1916, Ísafold 8.1.1916, Íslendingur 14.1.1916, Morgunblaðið 12.12.1915, 4.1.1916, 6.1.1916, 8.1.1916 og Vestri 12.1.1916.