Ölfushreppur 1982

Hreppsnefndarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listi Jafnaðarmanna og óháðra, listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra kjósenda.

Úrslit

Ölfus

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarm.og óháðir 134 22,71% 1
Framsóknarflokkur 158 26,78% 2
Sjálfstæðisflokkur 147 24,92% 2
Óháðir kjósendur 151 25,59% 2
Samtals gild atkvæði 590 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 27 4,38%
Samtals greidd atkvæði 617 79,51%
Á kjörskrá 776
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorleifur Björgvinsson (B) 158
2. Ólafur T. Ólafsson (H) 151
3. Einar Sigurðsson (D) 147
4. Ásberg Lárensíusson (A) 134
5. Þorvarður Vilhjálmsson (B) 79
6. Engilbert Hannesson (H) 76
7. Kristín Þórarinsdóttir (D) 74
Næstir inn vantar
Erlingur Ævar Jónsson (A) 14
Hallgrímur Sigurðsson (B) 63
Þrúður Sigurðardóttir (H) 70

Framboðslistar

A-listi jafnaðarmanna og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda
Ásberg Lárensíusson, matsmaður Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Einar Sigurðsson, skipstjóri Ólafur T. Ólafsson, bóndi
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri Þorvarður Vilhjálmsson, rennismiður Kristín Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Engilbert Hannesson, bóndi
Oddný Ríkharðsdóttir, húsmóðir Hallgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðbrandur Einarsson, rafvirkjameistari Þrúður Sigurðardóttir, húsmóðir
Guðrún S. Sigurðardóttir, kennari Eirný Valsdóttir, skrifstofumaður Jón Þór Sigurmundsson, kennari Guðmundur Baldursson, bóndi
Einar Ármannsson, sjómaður Hróðný Gunnarsdóttir, verkakona Karl Karlsson, útgerðarmaður Sigurhanna Gunnarsdóttir, húsmóðir
Elín Eyfjörð, póstafgreiðslumaður Þórður Ólafsson, verkamaður Franklín Benediktsson, verslunarmaður Einar Sigurðsson, bóndi
Einar Gíslason, matsveinn Guðmudnur Bjarni Baldursson, vélstjóri Karl Sigmar Karlsson, vélstjóri Valgerður Tryggvadóttir, húsmóðir
Þórður Sigurvinsson Ketill Kristjánsson, fiskmatsmaður Hannes Sigurðsson Þór Vigfússon
Ingibjörg Guðmundsdóttir Bjarnþór Eiríksson, bifreiðastjóri Björn Arnoldsson Helgi Jóhannsson
Þorvaldur Eiríksson Árni St. Hermannsson, verkstjóri Guðmundur Smári Tómasson Þorsteinn Jónsson
Þorleifur Guðmundsson Þorsteinn Guðnason, bifreiðastjório Guðni Ágústsson Guðmundur Hjartarson
Steinar Guðjónsson Rútur Pálsson, rafvirki Hallfríður Höskuldsdóttir Halldór Guðmundsson
Júlí Hjörleifsson Þórður Sveinsson, umboðsmaður Gunnar Kr. Guðmundsson Sjöfn Halldórsdóttir
Sigurður Helagson Þórarinn Grímsson, bifvélavirki Gunnar Harðarson Hrafnkell Karlsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Einar Sigurðsson, skipstjóri
2. Kristín Sigríður Þórarinsdóttir,  hjúkrunarfræðingur
3. Guðbrandur Einarsson, rafverktaki
4. Jón H. Sigurmundsson, íþróttakennari
5. Karl Karlsson, útgerðarmaður
6. Franklin A. Benediktsson, kaupmaður
7. Karl Sigmar Karlsson, vélstjóri
Aðrir:
Björn Arnoldsson, matsmaður
Guðmundur Smári Tómasson, rafvirki
Guðni Þór Ágústsson, vélvirki
Gunnar Kr. Guðmundsson, verkstjóri
Gunnar Harðarson, sjómaður
Hallfríður M. Höskuldsdóttir, húsmóðir
Hannes Sigurðsson, skipstjóri
Jón Davíð Þorsteinsson, sjómaður
Atkvæði greiddu 62.
Jafnaðarmenn og óháðir (Alþýðufl.og ..)
1. Ásberg Lárenzínusson, verkamaður
2. Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri
3. Sigurður Helgason
4. Oddný Ríkharðsdóttir
5. Guðrún S. Sigurðardóttir
6. Elín Eyfjörð
Atkvæði greiddu 73
Framsóknarflokkur
1.Þorleifur Björgvinsson, forstjóri
2.Þorvarður Vilhjálmsson, verksmiðjustjóri
3.Hallgrímur Sigurðsson
4.Eirný Valsdóttir
5.Hróðný Gunnarsdóttir
Atkvæði greiddu 111.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 6.4.1982, DV 31.3.1982, 19.5.1982, Morgunblaðið 30.3.1982 og  Tíminn 7.5.1982.