Sameiningarkosningar 2011

Kosning um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra var 3. desember 2011.

Bæjarhreppur Húnaþing vestra
39 63,93% 271 84,42%
Nei 22 36,07% Nei 50 15,58%
Alls 61 100,00% Alls 321 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 61 Samtals 323
Kjörsókn 88% Kjörsókn 40%

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 1.1.2011 undir nafni Húnaþings vestra.

Heimild: Samband.is.

%d bloggurum líkar þetta: