Hellissandur 1970

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og tapaði einum manni og meirihluta sínum í hreppsnefndinni. Aðrir flokkar hlutu 1 hreppsnefndarmann hvert framboð.

Úrslit

helliss1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 52 20,97% 1
Framsóknarflokkur 51 20,56% 1
Sjálfstæðisflokkur 96 38,71% 2
Alþýðub. og óháðir 49 19,76% 1
Samtals gild atkvæði 248 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 3,88%
Samtals greidd atkvæði 258 86,29%
Á kjörskrá 299
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Guðmundsson (D) 96
2. Kristján Alfonsson (A) 52
3. Ársæll Jónsson (B) 51
4. Skúli Alexandersson (G) 49
5. Kristinn Kristjánsson (D) 48
Næstir inn vantar
Ingi B. Einarsson (A) 45
Aðalsteinn Jónsson (B) 46
Kristinn B. Friðþjófsson (G) 48

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra
Kristján Alfonsson Ársæll Jónsson, verkstjóri Kristján Guðmundsson, hreppstjóri Skúli Alexandersson, framkvæmdastjóri
Ingi B. Einarsson Aðalsteinn Jónsson, vélstjóri Kristinn Kristjánsson, húsvörður Kristinn Jón Friðþjófsson, skipstjóri
Guðrún Danelíusdóttir Sævar Friðþjófsson, skipstjóri Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Snæbjörn Einarsson, skipstjóri
Anna Þorleifsdóttir Gissur Jóhannsson, húsasmíðanemi Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Grétar Friðjónsson, sjómaður
Björgvin Konráðsson Ómar Lúðvíksson, trésmiður Sigþór Sigurðsson, fulltrúi Guðmundur Einarsson, verkamaður
Gunnar Sigurjónsson Þorgeir Árnason Sveinbjörn Benediktsson, símstöðvarstjóri Reynir Benediktsson, sjómaður
Albert Guðlaugsson Einar Matthíasson Sigurður Sveinn Sigurjónsson, verkamaður Axel Guðjónsson, verkamaður
Viðar Breiðfjörð Friðjón Jónsson Björn Emilsson, loftskeytamaður Bragi Guðmundsson, sjómaður
Kristján Karlsson Sigurður Sigurðsson, lögregluþjónn Eggert Eggertsson, verkamaður
Friðþjófur Guðmundsson Markús Þórðarson, skipstjóri Svanfríður Kristjánsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 1.6.1970, Alþýðumaðurinn 12.6.1970, Morgunblaðið 29.5.1970, 2.6.1970, Tíminn 2.6.1970, Vísir 1.6.1970 og Þjóðviljinn 6.5.1970.

 

%d bloggurum líkar þetta: