Reykjavík 2014

Í framboði voru átta listar. Þeir voru: B-listi Framsóknarflokks og flugvallavina, D-listi Sjálfstæðisflokks, R-listi Alþýðufylkingar, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Þ-listi Pírata og Æ-listi Bjartar framtíðar. Besti flokkurinn sem bauð fram 2010 sameinaðist Bjartri framtíð. Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs leiddi lista Dögunar.

Samfylkingin hlaut 5 borgarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 borgarfulltrúa, tapaði einum. Björt framtíð hlaut 2 borgarfulltrúa, tapaði fjórum ef miðað er við Besta flokkinn og meira en helmingi fylgis þess flokks. Framsókn og flugvallarvinir hlaut 2 borgarfulltrúa en fékk engan í kosningunum 2010. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 borgarfulltrúa eins og áður. Píratar hlutu 1 borgarfulltrúa. Dögun og Alþýðufylkingin voru nokkuð langt frá því að fá kjörinn borgarfulltrúa.

Framsókn og flugvallarvinir hlaut fimmtánda borgarfulltrúann. Samfylkinguna vantaði 170 atkvæði til að ná inn sínum sjötta borgarfulltrúa og Bjarta framtíð vantaði 259 til að ná inn sínum þriðja manni. Sjálfstæðisflokkinn vantaði nokkuð meira eða 632 atkvæði til að halda sínum fimmta borgarfulltrúa.

Úrslit

Rvk

Reykjavík Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsókn og flugvallarvinir 5.865 10,73% 2 7,99% 2
D-listi Sjálfstæðisflokkur 14.031 25,68% 4 -7,93% -1
R-listi Alþýðufylkingin 219 0,40% 0 0,40% 0
S-listi Samfylking 17.426 31,89% 5 12,83% 2
T-listi Dögun* 774 1,42% 0 0,96% 0
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð 4.553 8,33% 1 1,18% 0
Þ-listi Píratar 3.238 5,93% 1 5,93% 1
Æ-listi Björt framtíð 8.539 15,63% 2 -19,09% -4
E-listi Reykjavíkurframboðið -1,14%
H-listi Listi heiðarleika og almannahagsm. -1,12%
Samtals gild atkvæði 54.645 100,00% 15 0,00% 0
Auðir og ógildir 2.251 3,96%
Samtals greidd atkvæði 56.896 62,88%
Á kjörskrá 90.487

Fylgi Frjálslynda flokksins frá 2010 talið til Dögunar 2014 og Fylgi Besta flokksins 2010 talið til Bjartrar framtíðar 2014.

Kjörnir borgarfulltrúar
1. Dagur B. Eggertsson (S) 17.426
2. Halldór Halldórsson (D) 14.031
3. Björk Vilhelmsdóttir (S) 8.713
4. Björn Blöndal (Æ) 8.539
5. Júlíus Vífill Ingvarsson (D) 7.016
6. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (B) 5.865
7. Hjálmar Sveinsson (S) 5.809
8. Kjartan Magnússon (D) 4.677
9. Sóley Tómasdóttir (V) 4.553
10. Kristín Soffía Jónsdóttir (S) 4.357
11. Elsa Hrafnhildur Yoeman (Æ) 4.270
12. Áslaug María Friðriksdóttir (D) 3.508
13. Skúli Þór Helgason (S) 3.485
14. Halldór Auðar Svansson (Þ) 3.238
15. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (B) 2.933
Næstir inn vantar
Heiða Björg Hilmisdóttir (S) 170
Ilmur Kristjánsdóttir (Æ) 259
Hildur Sverrisdóttir (D) 632
Líf Magneudóttir (V) 1.313
Þorleifur Gunnlaugsson (T) 2.159
Þórgnýr Thoroddsen (Þ) 2.628
Þorvaldur Þorvaldsson (R) 2.714

Útstrikanir 1604. Júlíus Vífill Ingvarsson Sjálfstæðisflokki 463, Björk Vilhelmsdóttir Samfylkingu 138 og Sóley Tómasdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði 112.


rvk
Skoðanakannanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið birtu bæði skoðanakannanir í 29. maí. Báðar kannanirnar sýna verulega fylgisaukningu Samfylkingarinnar en það liggur á bilinu 35,5%-37,3% sem myndi duga flokknum til allt að 6 borgarfulltrúum.

Sjálfstæðisflokkur mælist með 21-22% og fengi 3 borgarfulltrúa. Flokkurinn myndi tapa 11% og 2 borgarfulltrúum.

Björt framtíð mælist með 19-20% og virðist fylgi flokksins vera að dragast saman. Yrðu þetta niðurstöður kosninga myndi flokkurinn tapa þremur borgarfulltrúum og 15-16% fylgi Besta flokksins.

Framsókn og flugvallarvinir mælast með 5,5% í skoðanakönnun Morgunblaðsins en með ríflega 9% í könnun Fréttablaðsins. Í báðum könnunum er flokkurinn með borgarfulltrúa inni, örugglega í Fréttablaðskönnuninni en naumlega í Morgunblaðskönnuninni.

Píratar virðast eins og Björt framtíð vera að missa fylgi. Þeir mælast nú með 7-7,5% á móti 8-10% fyrr í mánuðinum. Þeir myndu fá einn borgarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með í kringum 6% sem er tap upp á rúmt prósent frá síðustu kosningum og þýðir að flokkurinn er á mörkum þess að ná inn borgarfulltrúa.

Dögun mælist með 0,8% og 1,6%. Alþýðufylkingin mælist með 0,3 báðum könnunum. Báðir flokkarnir eru langt frá þvi að ná inn manni.

Framboðslistar

B-listi Framsóknar og flugvallavina D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður 1. Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitarfélaga
2. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, hdl. 2. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi
3. Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur 3. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi
4. Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur, kennari  og markþjálfi 4. Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi
5. Hreiðar Eiríksson, lögmaður og fv. lögreglumaður 5. Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi
6. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri 6. Marta Guðjónsdóttir, kennari og varaborgarfulltrúi
7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur 7. Börkur Gunnarsson, blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri
8. Herdís Telma Jóhannsdóttir, verslunareigandi 8. Björn Gíslason, slökkviliðsmaður og varaborgarfulltrúi
9. Katrín Salima Dögg Ólafsdottir, jafnréttisfulltrúi lögreglunnar 9. Lára Óskarsdóttir, stjórnendamarkþjálfari og kennari
10. Jón Sigurðsson, viðskiptafræðingur 10. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri
11. Margrét Jónsdóttir, laganemi 11. Björn Jón Bragason, sagnfræðingur
12. Magnús Arnar Sigurðsson, ljósamaður 12. Elísabet Gísladóttir, form.íbúasamtaka í Grafarvogi
13. Aurora Chitiga, viðskiptafræðingur 13. Örn Þórðarson, ráðgjafi og fv.sveitarstjóri
14. Þórólfur Magnússon, flugstjóri 14. Íris Anna Skúladóttir, skrifstofustjóri
15. Elka Ósk Hrólfsdóttir, hagfræðinemi 15. Ólafur Kristinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri
16. Björgvin Víglundsson, verkfræðingur og eldri borgari 16. Hjörtur Lúðvíksson, málari
17. Ólafur Haukur Ólafsson, forstöðumaður 17. Guðlaug Björnsdóttir, deildarstjóri og form.samninganefndar
18. Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Hulda Pjetursdóttir, viðskiptafræðingur
19. Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur 19. Sigurjón Arnórsson, alþjóðlegur viðskiptafræðingur
20. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðinemi 20. Jórunn Pála Jónasdóttir, laganemi
21. Ásgeir Harðarson, ráðgjafi 21. Viðar Helgi Guðjohnsen, lyfjafræðingur
22. Ásgerður Jóna Flosadóttir, viðskiptafræðingur 22. Sigrún Guðný Markúsdóttir, framkvæmdastjóri
23. Jóhann Bragason, matreiðslumeistari 23. Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður
24. Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur 24. Elín Engilbertsdóttir, ráðgjafi
25. María Ananina Acosta, yfirmatreiðslukona 25. Rafn Steingrímsson, vefforritari
26. Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra 26. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri
27. Hallur Steingrímsson, vélamaður 27. Aron Ólafsson, nemi
28. Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri 28. Kolbrún Ólafsdóttir, sérhæfður leikskólastarfskraftur
29. Sigrún Sturludóttir, eldri borgari 29. Kristín B. Scheving Pálsdóttir, húsmóðir
30. Baldur Óskarsson, viðskiptafræðingur 30. Sólveig Pétursdóttir, fv.ráðherra og alþingismaður
R-listi Alþýðufylkingarinnar S-listi Samfylkingar
1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður 1. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi
2. Friðrik Atlason, verkefnastjóri á frístundaheimili 2. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi
3. Claudia Overesch, þýðandi 3. Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi
4. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona 4. Kristín Soffía Jónsdóttir, varaborgarfulltrúi
5. Axel Björnsson, nemi og sölumaður 5. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur og fv.alþingismaður
6. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur 6. Heiða Björg Hilmisdóttir, deildarstjóri
7. Björk Þorgrímsdóttir, rithöfundur 7. Magnús Már Guðmundsson, framhaldsskólakennari
8. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, tölvuráðgjafi 8. Dóra Magnúsdóttir, stjórnsýslufræðingur
9. Björg Kjartansdóttir, sjúkraliði 9. Sabine Leskopf, þýðandi
10. Guðbjörg Ása Jónsdóttir Huldudóttir, leikkona og kennari 10. Tomasz Pawel Chrapek, tölvunarfræðingur
11. Ólafur Tumi Sigurðarson, námsmaður 11. Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur
12. Sóley Þorvaldsdóttir, starfsmaður við aðhlynningu 12. Stefán Benediktsson, arkitekt og fv.alþingismaður
13. Guðbrandur Loki Rúnarsson, sölumaður og vaktstjóri 13. Margrét M. Norðdahl, myndlistarmaður
14. Sólveig Hauksdóttir, kennari 14. Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
15. Jón Fanndal Þórðarson, garðyrkjufræðingur 15. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, framkvæmdastjóri
16. Hörður J. Oddfríðarsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
17. Kristín Þórhalla Þórisdóttir, meistaranemi
18. Bergvin Oddsson, háskólanemi
19. Jódís Bjarnadóttir, félagsráðgjafi
20. Bjarni Þór Sigurðsson, verkefnastjóri
21. Gunnfríður Svala Arnardóttir, leikhúsfræðingur
22. Teitur Atlason, söluráðgjafi
23. Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
24. Guðni Rúnar Jónasson, verslunarmaður
25. Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi
26. Viktor Stefánsson, háskólanemi
27. Birna Hrönn Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
28. Guðrún Ögmundsdóttir, fv.alþingismaður
29. Einar Kárason, rithöfundur
30. Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Þorleifur Gunnlaugsson, dúklagningameistari og varaborgarfulltrúi 1. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi
2. Ása Lind Finnbogadóttir, kennari 2. Líf Magneudóttir, kennari
3. Salmann Tamimi, tölvunarfræðingur 3. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur
4. Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir, félagsráðgjafi 4. Hermann Valsson, íþróttakennari
5. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur 5. Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglukona
6. Alma Rut Lindudóttir, forvarnarráðgjafi 6. Gísli Garðarsson, háskólanemi
7. Björgvin E. Vídalín, rafeindavirki 7. René Biasone, umhverfisfræðingur
8. Helga Þórðardóttir, kennari 8. Þorgerður Agla Magnúsdóttir, bókmenntafræðingur
9. Hannes Ingi Guðmundsson, lögfræðingur 9. Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkítekt
10. Birna Magnúsdóttir, fulltrúi 10. Ásgrímur Angantýsson, háskólakennari
11. Elva Dögg Gunnarsdóttir, uppistandari 11. Benóný Harðarson, háskólanemi
12. Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir, uppistandari 12. Auður Alfífa Ketilsdóttir, iðnnemi
13. Júlíus Sigurjón Guðmundsson, iðnaðarmaður 13. Torfi Hjartarson, lektor
14. Kristmundur Axel Kristmundsson, tónlistarmaður 14. Sunna Snædal Jónsdóttir, læknir
15. Gígja Skúladóttir , hjúkrunarfræðinemi 15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður
16. Kristjana Björg Sveinsdóttir, framhaldsskólakennari 16. Sigríður Pétursdóttir, deildarstjóri HÍ
17. Piotr Karol Murawski, verkstjóri 17. Heimir Björn Janusarson, garðyrkjumaður
18. Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir, listfræðingur og menningarmiðlari 18. Elín Vigdís Ólafsdóttir, kennslukona
19. Leifur Leifsson, þjónustufulltrúi 19. Ragnar Karl Jóhansson, uppeldis- og tómstundafræðingur
20. Rannveig Ernudóttir Bergmann, guðfræðingur 20. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistarmaður
21. Guðmundur Steinsson, áfengisráðgjafi 21. Jóhann Björnsson, heimspekingur
22. Álfheiður Þórhallsdóttir, tónmenntakennari 22. Katrín Þorgerðar Pálmadóttir, háskólanemi
23. Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi 23. Bjartur Steingrímsson, varaformaður Röskvu
24. Jón Bjarni Jónuson, einkaþjálfari 24. Áslaug Thorlacius, myndlistarmaður
25. Björgvin Björgvinsson, ellilífeyrisþegi 25. Kári Emil Helgason, grafískur hönnuður
26. Bergrún Brá Kormáksdóttir, félagsráðgjafanemi 26. Ragnar Auðun Árnason, framhaldsskólanemi
27. Sigurður Jónas Eggertsson, tölvunarfræðingur 27. Sesselja Traustadóttir, kennari
28. Rakel Dögg Þorvarðardóttir, húsmóðir 28. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fv. þulur
29. Sigurbjörg A. Guttormsdóttir, leikskólakennari 29. Gísli B. Björnsson, teiknari
30. Kristján Hreinsson, skáld 30. Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur
Þ-listi Pírata Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Halldór Auðar Svansson, tölvunarfræðingur 1. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og aðstoðarmaður borgarstjóra
2. Þórgnýr Thoroddsen, tómstunda- og félagsmálafræðingur 2. Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar
3. Þórlaug Ágústsdóttir, stjórnmálafræðingur 3. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona
4. Arnaldur Sigurðsson, félagsfræðinemi 4. Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi
5. Kristín Elfa Guðnadóttir, frumkvöðull 5. Ragnar Hansson, leikstjóri
6. Ásta Guðrún Helgadóttir, sagnfræðinemi 6. Magnea Þóra Guðmundsdóttir, arkitekt
7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, meistaranemi í þýðingafræði 7. Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri
8. Svafar Helgason, atvinnulaus 8. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri
9. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri 9. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri
10. Perla Sif Hansen, nemi 10. Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi
11. Haukur Ísbjörn Jóhannsson, félagsfræðinemi 11. Barði Jóhannsson, tónskáld
12. Þórður Eyþórsson, tæknimaður 12. Unnsteinn Jóhannsson, framkvæmdastjóri
13. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, garðyrkjufræðinemi 13. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, grunnskólakennari
14. Björn Birgir Þorláksson, laganemi 14. Páll Hjalti Hjaltason, borgarfulltrúi og arkitekt
15. Elsa Nore, leikskólakennari 15. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona
16. Eva Lind Þuríðardóttir, ormstunga 16. Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi og tónlistarmaður
17. Aron Ívarsson, tölvunarfræðingur 17. Hrefna Guðmundsdóttir, MA vinnu- og félagssálfræði
18. Katla Hólm Þórhildardóttir, nemi 18. Karl Sigurðsson, borgarfulltrúi og tónlistarmaður
19. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfræðingur og varaþingmaður 19. Margrét Marteinsdóttir, fv.fjölmiðlakona
20. Unnur Helga Möller, tónlistarmaður og háskólanemi 20. Gísli Rafn Guðmundsson, nemi í borgarhönnun
21. Gísli Friðrik Ágústsson, heimilisfaðir 21. Reynir Þór Eggertsson, menntaskólakennari
22. Björn Þór Jóhannesson, kerfisfræðingur 22. Hulda Gísladóttir, mannfræðingur MBA
23. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur 23. Kári Sævarsson, texta- og hugmyndasmiður
24. Jóhann Haukur Gunnarsson, hópstjóri í hugbúnaðargerð 24. Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri
25. Berglind Silja Aradóttir, nemi 25. Bryndís Helgadóttir, kennari
26. Kristinn Bjarnason, frumkvöðlafræðingur og framkvæmdastjóri 26. Inga María Leifsdóttir, kynningarstjóri
27. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, landslagsarkitekt og meistaranemi 27. Sigurður Eggertsson, kennari
28. Helgi Rafn Hróðmarsson, doktorsnemi í eðlisfræði og stundakennari 28. Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri
29. Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri 29. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, bóksali
30. Davíð Þór Jónsson, guðfræðingur 30. Óttarr Ólafur Proppé, alþingismaður

Prófkjör

Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi 1421 1489 1526 1538 1548 1552 1557 1570
Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi 72 1012 1125 1209 1255 1294 1312 1330
Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi 26 134 501 693 881 952 1002 1029
Skúli Helgason, fv.alþingismaður 43 131 488 669 835 913 979 1013
Kristín Soffía Jónsdóttir, varaborgarfulltrúi 33 172 470 665 774 874 932 1007
Heiða Björg Hilmisdóttir, form.Kvennahr.Samfylk. 21 187 368 561 659 791 854 926
Magnús Már Guðmundsson, sögukennari 14 57 122 377 508 589 675 719
Dóra Magnúsdóttir, stjórnsýslufræðingur 9 56 103 260 352 476 583 672
Kristín Erna Arnardóttir, háskólanemi 7 32 69 179 238 344 428 528
Sverrir Bollason, skipulagsverkfræðingur 6 27 96 169 239 293 392 459
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, kennari 19 42 84 162 206 283 354 446
Anna María Jónsdóttir, kennari 3 16 57 114 156 240 312 411
Natan Kolbeinson, formaður FUJ 7 8 24 69 105 135 185 254
Reynir Sigurbjörnsson, rafvirki 9 19 34 77 112 148 209 246
Guðni Rúnar Jónasson, framkvæmdastjóri 12 22 39 66 98 136 194 236

 

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Halldór Halldórsson, form.Sambands ísl.sveitarf. 1802 2136 2462 2706 2953 3180
Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi 1663 2031 2378 2612 2770 2930
Kjartan Gunnarsson, borgarfulltrúi 96 1918 2531 2872 3123 3342
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi 736 1156 1601 1981 2267 2489
Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi 66 962 1466 1967 2404 2753
Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi 452 772 1161 1484 1857 2212
Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi 20 146 1076 1404 1757 2104
Börkur Gunnarsson, rithöfundur 10 90 527 832 1147 1511
Björn Gíslason, slökkviliðsmaður og varaborgarf. 7 64 191 739 1100 1422
Lára Óskarsdóttir, kennari 10 81 209 677 991 1325
Vinstri grænir 1.sæti 1.sæti 2.sæti 3.sæti 3.sæti 4.sæti 4.sæti 5.sæti
1.umf. 2.umf. 1.umf. 1.umf. 2.umf. 1.umf. 2.umf. 1.umf.
1. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi 150 153
2. Líf Magneudóttir, grunnskólakennari 132 152 66%
Grímur Atlason, framkvæmdastjóri 82
3. Hermann Valsson, íþróttakennari 26% 36%
Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur 31% 35% 64%
4. Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður 10% 32% 51%
5 .Gísli Garðarsson, háskólanemi 20% 37% 49% 68%
Ragnar Auðun Árnason, nemi 15% 15%
Ragnar Karl Jóhannsson, mannauðsstjóri 6% 11% 13%
Birna Magnúsdóttir, starfsm.Strætó 3% 2% 5% 3%
Auðir og ógildir 6 8
370 313

Hermann Valsson hlaut 3. sætið þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið 36% á móti 64% Elín Oddnýjar Sigurðardóttur vegna ákvæða um kynjakvóta.

Piratar
1. Halldór Auðar Svansson, tölvunarfræðingur
2. Þórgnýr Thoroddsen, tómstundafræðingur
3. Ásta Helgadóttir
4. Þórlaug Ágústsdóttir, stjórnmálafræðingur
5. Arnaldur Sigurðsson, háskólanemi
6. Kristín Elfa Guðnadóttir, leikskólakennai
7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
8. Svafar Helgason, sjálfstætt starfandi í grafík
9. Arndís Einarsdóttir,
10. Kjartan Jónsson
11. Perla Sif Hansen
12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson
13. Þórður Eyþórsson
14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
15. Óskar Hallgrímsson
16. Björn Birgir Þorláksson
Líklega greiddu um 90 manns atkvæði
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: