Kópavogur 1974

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr níu í ellefu. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sameiginlegt framboð Framsóknarflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hlaut 3 bæjarfulltrúa en 1970 hlaut Framsóknarflokkur tvo bæjarfulltrúa og Samtökin einn. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

kópav1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 446 8,43% 1
Framsóknarfl.og SFV 1.403 26,52% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.965 37,15% 4
Alþýðubandalag 1.476 27,90% 3
5.290 100,00% 11
Auðir og ógildir 120 2,22%
Samtals greidd atkvæði 5.410 85,29%
Á kjörskrá 6.343
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Helgason (D) 1.965
2. Ólafur Jónsson (G) 1.476
3. Magnús Bjarnfreðsson (I) 1.403
4. Richard Björgvinsson (D) 983
5. Helga Sigurjónsdóttir (G) 738
6. Sigurjón I. Hillaríusson (I) 702
7. Stefni Helgason (D) 655
8. Björn Ólafsson (G) 492
9. Axel Jónsson (D) 491
10.Jóhann H. Jónsson (I) 468
11.Ólafur Haraldsson (A) 446
Næstir inn vantar
Bragi Michaelsson (D) 266
Eggert Gautur Gunnarsson (G) 309
Hulda Jakobsdóttir (I) 382

Framboðslistar

    I-listi Framsóknarflokks og Samtaka 
A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags frjálslyndra og vinstri manna
Ólafur Haraldsson, flugumferðarstjóri Sigurður Helgason, hrl. Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Magnús Bjarnfreðsson, fulltrúi
Guðlaugur Gauti Jónsson, arkitekt Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur Helga Sigurjónsdóttir, stud.mag. Sigurjón I. Hillaríusson, kennari
Ásgeir Jóhannesson, bæjarfulltrúi Stefnir Helgason, framkvæmdastjóri Björn Ólafsson, verkfræðingur Jóhann H. Jónsson, yfirverkstjóri
Jónas M. Guðmundsson, skrifstofumaður Axel Jónsson, bæjarfulltrúi Eggert Gautur Gunnarsson, tæknifræðingur Hulda Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi
Guðrún Helga Jónsdóttir, húsmóðir Bragi Michaelsson, húsgagnasmiður Guðrún Stephensen, leikkona Skúli Sigurgrímsson, bankafulltrúi
Guðmundur Oddsson, kennari Helgi Hallvarðsson, skipherra Ásgeir Svanbergsson, kennari Pétur Einarsson, laganemi
Gísli Björnsson, rennismiður Árni Örnólfsson, rafvirki Gerður Óskarsdóttir, kennari Hjörtur Hjartarson, framkvæmdastjóri
Alda Bjarnadóttir, húsmóðir Ingimundur Ingimundarson, bifreiðarstjóri Eyjólfur Kjalar Emilsson, nemi Sólveig Runólfsdóttir, gjaldkeri
Bjarni Sigfússon, rafvélavirki Kristófer Þorleifsson, cand.med. Ragnar Freyja Karlsdóttir, sérkennari Guðni Jónsson, kennari
Magnús Siguroddsson, tæknifræðingur Ásthildur Pétursdóttir, húsfreyja Kristmundur Halldórsson, hagræðingarráðunautur Guðrún Einarsdóttir, skrifstofustúlka
Þorvaldur Guðjónsson, bifvélavirki Guðmundur Gíslason, bókbindari Adolf J. E. Petersen, verkstjóri Hulda Pétursdóttir, húsmóðir
Hrefna Pétursdóttir, húsmóðir Erlingur Hansson, fulltrúi Þórir Hallgrímsson, yfirkennari Jónas Pálsson, skólastjóri
Ölver Skúlason, sjómaður Guðfinna Helgadóttir, nemi Valþór Hlöðversson, nemi Salómon Einarsson, deildarstjóri
Kristjana Sigurðardóttir, þroskaþjálfi Kristinn Skæringsson, skógarvörður Hildur Einarsdóttir, húsmóðir Guðleifur Guðmundsson, kennari
Ísidór Hermannsson, Torfi Tómasson, framkvæmdastjóri Halldór Björnsson, ritari Dagsbrúnar Valgerður Jónsdóttir, kennari
Brynjólfur Björnsson, prentari Ólafur E. Einarsson, framkvæmdastjóri Steinar Lúðvíksson, íþróttakennari Gestur Guðmundsson, umsjónarmaður
Sigríður Einarsdóttir, kennari Björg Pétursdóttir, húsfreyja Guðbjörg Björgvinsdóttir, húsmóðir Inga Hrönn Pétursdóttir, húsfrú
Magnús A. Magnússon, bifvélavirki Steinar Steinsson, tæknifræðingur Guðsteinn Þengilsson, læknir Andrés Kristjánsson, fræðslustjóri
Njáll Mýrdal, stýrimaður Sigurður Steinsson, framkvæmdastjóri Eyjólfur Ágústsson, járnsmiður Jón A. Bjarnason, ljósmyndari
Reinhardt Reinhardtsson, iðnaðarmaður Ólafur St. Sigurðsson, héraðsdómari Benedikt Davíðsson, trésmiður Guttormur Sigurbjörnsson, endurskoðandi
Jón H. Guðmundsson, skólastjóri Jósafat J. Líndal, sparisjóðsstjóri Sigurður Grétar Guðmundsson, bæjarfulltrúi Ingjaldur Ísaksson, bifreiðastjóri
Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður Kjartan J. Jóhannsson, héraðslæknir Svandís Skúladóttir, bæjarfulltrúi Jón Skaftason, alþingismaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Efstir voru:
Axel Jónsson
Sigurður Helgason
Ásthildur Pétursdóttir
Richard Björgvinsson
Bragi Mikaelsson
Stefnir Helgason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 5.2.1974, 22.2.1974, Tíminn 20.3.1974, Vísir 22.2.1974, 16.5.1974, Þjóðmál 21.3.1974 og Þjóðviljinn 18.5.1974.