Ísafjörður 1923

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Fram komu Borgaralisti og listi Alþýðuflokks. Eftir kosninguna sagði Alþýðublaðið að 6 af 9 bæjarfulltrúum væru Alþýðuflokksmenn.

Isafjordur1923

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr.
A-listi Borgaralisti 327 44,31% 1
B-listi Alþýðuflokkur 411 55,69% 2
Samtals 738 100,00% 3
Auðir og ógildir 37 4,77%
Samtals greidd atkvæði 775 84,79%
Á kjörskrá 914
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (A) 411
2. Björn Magnússon (B) 327
3. Haraldur Guðmundsson (A) 206
Næstur inn vantar
Jóhann J. Eyfirðingur (A) 85

Framboðslistar

A-listi Borgaralisti B-listi Alþýðuflokks
Björn Magnússson símstjóri Finnur Jónsson póstmeistari
Jóhann J. Eyfirðingur Haraldur Guðmundsson bankagjaldkeri
Baldur Guðmundsson Tómas Tómasson

Heimildir: Alþýðublaðið 9.1.1923, Íslendingur 12.1.1923, Ísafold 16.2.1923, Morgunblaðið 31.12.1923 og Verkamaðurinn 9.1.1923.